Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 100

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 100
Korpa 1979 og 1980. 88 Tilraun nr. 509-80. Samanburður á grasstofnum og stofnablöndum við mis- munandi sláttutíma. RL 70 Tilraunin er á leirblöndnum móajarðvegi norðan vegar. Eftirtöldum tegundum var sáð, ýmist hreinum eða í blöndu með öðrum: Vallarfoxgrasi, vallarsveifgrasi, beringspunti, túnvingli, háliðagrasi og skriðliðagrasi. í varðbelti var sáð túnvingli 0305. Áburður var jafngildi 113 N/ha í Græði 5. Reitastærð er 17 m^. Sáð var 20 stofnum og blöndum í 120 reiti. Gert er ráð fyrir þrem sláttutímum. Gras kom sæmilega upp nema sumt af íslensku stofnunum, en allmikið bar á tvíkímblaða illgresi í hluta tilraunarinnar, en að líkindum ekki svo, að verulegum skemmdum valdi. Tilraun 567-80. Áhrif mismunandi áburðar- og sláttutíma á samkeppnis- stöðu stofna í blöndu. RL 70 Á undanförnum árum hefur ýmislegt þótt benda til þess, að áburð- artími og e.t.v. sláttutimi hefði veruleg áhrif á samkeppnisstöðu einstakra tegunda í blönduðum grassverði. Einkum er þar hugsað til vallarfoxgrass í samkeppni við önnur túngrös. Til að varpa ljósi á þetta var ofangreind tilraun lögð út á Korpu i sumar. Þar var Korpu vallarfoxgrasi sáð i þrennskonar blöndu; með islenska vallarsveifgrasinu 020, með vallarsveifgrasinu Fylkingu og með túnvinglinum Leik. Ætlað er, að áburðartimar verði þrir og sláttutimar þrir. Sáð var i tilraunina 21. júli 1980. Reitir eru 8,5 x 2 m. Áburð- ur var jafngildi 130 kg N á ha i Græði 5. Tilraunin er á neðstu spildu norðan vegar á leirblöndnum móajarðvegi. Tilraunalandið er ójafnt og grasið kom illa upp. E. ÁBURÐUR OG GRASTEGUNDIR. Tilraun nr. 541-79. N-áburður á grastegundir i nýrækt. RL 241 Niðurstöður úr tilraun nr. 392-76 á Skriðuklaustri gáfu tilefni til að ætla, að unnt væri að bæta með rikulegri áburðargjöf árangur ný- ræktarsáningar þegar sáð er lélegu fræi eða fræi af tegundum, sem spira seint. Stundum er sáðmagn einnig aukið i sama skyni. Átti að reyna þessa hugmynd i þessari tilraun. Korpa vallarfoxgras var valið sem dæmi um gott fræ, sem spirar fremur fljótt, Fylking vallarsveifgras um gott fræ, sem spirar heldur seint og Snarrót sem dæmi um tegund, sem er sein að mynda grassvörð. Loks var sáð lélegu islensku sveifgrasfræi (03), en fræið reyndist þvi miður of lélegt til að tilraunin næði tilgangi sinum að þessu leyti. Tilraunin er á vel unnu landi á milli skurða. Landinu hallar nokkuð. Efst i tilrauninni er jarðvegur leirkenndur og jafnvel malar- borinn, en neðan til er hann myldinn og heldur blautur. Sáð var og borið á 3. júli 1979. Grunnáburður var 37 kg P/ha i þrifosfati og 50 kg K i klórsúru kali (60% K).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.