Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 103
91
Korpa 1979 og 1980.
Frumathugun á grænfóðurstofnum. RL 277
Tegund Tilr. nr.
Rýgresi: ítalskt 01-489-80
Westerwoldiskt 02-489-80
Fóðurrepja 524-80
Fóðurhreðka 525-80
Fóðurnæpa 545-80
Fjöldi stofna
18
8
9
6
10
Markmiðið með tilraununum var að athuga, hvort mögulegt væri að
velja stofna til áframhaldandi rannsókna strax á frumstigi og þá
einungis með sjónmati.
Kanna átti þroskaferil og þéttleika (þekjuhæfni).
Sáð var í 1,2 x 2,0 m reiti í þremur endurtekningum.
Ýmislegt varð þess valdandi, að tilraunirnar tókust ekki sem
skyldi og skal þá helst nefna, að undirbúningur að framkvæmd tilraun-
anna var ekki nægilegur, t.a.m. var fræið ekki spírunarprófað. Ekið
var yfir stóran hluta tilraunareita snemma eftir sáningu. Dreifsáningin
reyndist ójöfn í fóðurrepjunni og fóðurnæpunum, þó að fræið væri bland-
að sagógrjónum.. til að auðvelda sáningu.
Athuganir þessar munu væntanlega halda áfram, en þá í annari mynd.
G. KARTÖFLUR.
Tilraun nr. 390-80. Kartöfluafbrigði Ila. RL 120
Tilraun með nokkur snemmvaxin afbrigói, er tekin eru upp snemma.
Sett niður: 21.5.
Áburður: 2200 kg/ha af 12-19-19 + 250 kg/ha þrífosfat.
Illgresiseyðing með Afalon 28.5.
Tekið upp: 8.8.
Reitastærð: 1,5 m x 1,2 m.
Þrír samreitir, hver með 10 plöntum.
Meðalfrávik 13,98 (fyrir heildaruppskeru)
Uppskera Söluhæft > 30 mm
Afbrigði hkg/ha % hkg/ha
Estima 64 74 47
Gullauga -95 63 60
Ostara 75 71 53
Premiere [77] 125 88 110
Tilraun nr. 390-80. Kartöfluafbrigði II RL 120
Sett niður: 20.5.
Áburður: 2200 kg/ha af Græði la (12-19-19) + 250 kg/ha þrífosf.
Illgresiseyðing með Afalon 28.5.
Tekið upp 12.9. og voru grös þá að mestu fallin vegna frosta
Reitarstærð 1,5 m x 1,2 m
Þrír samreitir hver þeirra með 10 plöntum. Meðalfrávik 1980 36,76(14,6%)