Fjölrit RALA - 10.03.1981, Síða 54
Möðruvellir/ Hólar 1980.
42
Tilraun nr. 394-77. Stofnar af túnvingli/ Langhús. RL 69
Þessi tilraun var lögð niður í fyxra/ en eigi að siður var fylgst
með henni í sumar, enda eru fleiri tilraunir á staðnum og athyglisvert
að fylgjast með þvif hvernig þeim túnvingli, sem eftir er, reiðir af.
Stofn Uppskera þe. hkg/ha Sáðgresi % 21.7.
A. ísl. túnvingull 36,5 20
B. Echo Dæhnfeldt 0
C. Leik 29,9 15
D. Svalbard 5
E. Rubina Roskilde 0+
F. 0306 40,9 15
G. Taca Trifolium 0
H. Fortress 0
21. ,7. Tilraunin var slegin en einungis var vigtað af þrem liðum þvi
hinir stofnarnir eru nær aldauðir.
Tilraun nr. 435-77. Ýmsar tegundir i stofnvali, Efri-Ás. RL 69
Þekja
Uppskera Sáðgresis %
Stofn Tegund Uppruni þe. hkg/ha 27.5.
a. Holt Vallarsveifgras N 53,2 95
b. Fylking " S 39,1 80
c. Garrison Alopecurus arundinacea USA 37,5 11
d. IAS-19 Deschampsia beringensis Alaska 46,1 14
e. Leikvin Hálingresi N 44,8 16
f. Kesto Sandfax Finnl. 30,6 6
g- IAS-302 Arctagrostis latifolia Alaska 43,1 23
Borið á 27.5. Slegið 8.7.
Áburður 120 kg N/ha i 23-11-11. Uppskera Sáðgresi
Meðalfrávik 11,66 5,46
Meðalskekkja meðaltalsins 5,83 2,73
Endurtekningar 4 Fritölur fyrir skekkju 6
27.5. Tún eru algræn. Gróður á g-liðum allt að 15-20 cm hár. Holt er
farinn að skriða, en Fylking er mun skemmra á veg komin.
júli Sveifgrasstofnarnir lifa vel. Töluverður arfi er i Leikvin-
reitunum. Arctagrostis er gott i einum til tveim reitum. í c-
og f- reitum lifir nær ekkert, sjá athuganir 1979.