Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 108
Korpa 1979 og 1980.
96 -
Ræktun úti
Raðrými 60 cm
Plönturými 45 cm (13 plöntur í röð)
Sett niður þann 15.6.
Hvenær dreift:
Lok maí
14.6.
14.6.
14.6.
14.6. og 1.8.
Áburður:
Hrossatað
Faxe áburðarkalk (39% Ca)
12-12-17 + 2 MgO
Þrífosfat (19,6% P)
Kalksaltpétur (15,5% N og
Magn:
50.000 kg/ha
10.000 kg/ha
1.250 kg/ha
150 kg/ha
19% Ca) 2 x250 kg/ha
Varnir gegn kálflugu:
Oftanol 1 g/plantu 25.6.
Illgresi hreinsað þann 24.7. og 15.8.
Þann 30.8. hefur mæling á lengd höfuðleggs verið ranglega fram-
kvæmd á sex stofnum og hefur þeim tölum verið sleppt við útreikninga á
meðaltali.
Niðurstöður mælinga á hvítkálsstofnum 1979.
Upp- Meðal- Meðal-
Mið- Nýtan- skeru- Meðal- þver- lengd
tími- legt bærir þyngd mál höfuð-
Uppskeru- upp- hita- hausar hausa hálsa leggs Kg
Heiti tími skeru magn ° C % g cm cm 100 m2
Histanda 30/8-20/9 10/9 535 82 567 3,0 6,4 171
Jötuns. scmmerk. . 14/8-20/9 8/9 529 95 386 2,7 5,9 136
Ditmarsk .treib 14/8-20/9 25/8 456 95 367 2,7 5,8 129
Tucana 23/8-20/9 4/9 511 92 642 2,7 6,0 226
Vila 13/8-20/9 20/8 423 95 248 2,4 4,9 87
Vela 14/8-13/9 21/8 428 100 260 2,6 5,0 97
Liba 14/8-20/9 1/9 499 97 191 2,3 3,9 86
Primo 14/8-30/9 17/8 403 100 241 2,6 4,5 89
Nr. 75072 14/8-20/8 15/8 390 100 227 2,5 4,2 84
Primax 20/8-20/9 11/9 539 89 297 2,5 6,7 131
Widi 14/8-20/9 28/8 478 89 163 2,1 3,5 4
Opus 14/8-20/9 2/9 504 100 431 2,8 5,3 159
Chogo 20/8-20/9 12/9 541 100 578 2,9 7,5 214
Skemmdir voru engar nema 2% í Liba, Primo og Nr. 75072, hverjum fyrir sig.
Meðalfrávik (hausaþyngd) g 59,5 (16,6%)
Meðalskekkja meðaltalsins 29,8
Reiknað er með að 370 hausar á 100 m2 sé 100% plöntunýting.