Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 45
- 33 - Reykhólar 1980.
Tilraun nr. 394-77. Stofnar af túnvingli . Stórholt. RL 69
Uppskera þe. hkg/ha:
Einkunn fyrir
þéttleika sáð-
1980 Mt. 3 ára. gresis 27.6. (
1. íslenskur frá S.F. 42,3 50,9 8,0
2. Dasas 40,2 51,7 6,0
3. Rubina 41,1 53,7 7,0
4. Fortress 35,2 51,2 5,0
5. L 01815 Svalöf 48,3 53,6 8,0
6. Svalbard 44,7 53,3 7,3
7. Leik 45,8 58,1 8,5
8. IAS 17 Alaska 45,1 56,3 6,5
9. Echo Dæhnfeldt 35,0 47,4 3,0
10. 0305 Isl. ÞT. 40,9 47,4 7,3
11. 0301 " 42,1 50,2 7,8
12. 0302 " 44,8 52,1 8,0
13. 0303 ” 46,1 51,6 8,3
14. Taca 40,3 52,5 5,0
Mt. 42,3 52,1
Meðalfrávik 5,04 Meðalskekkja meðaltalsins i 2,52
Reitastærð 7,5 x 1,4. Endurtekningar 4.
Áburður 1980: 550 kg 23-11-11. Borið á 30.5. Slegið 13.7.
27.6. í liðum 11, 12 og 13 er töluvert knjáliðagras (sennilega komið með
fræi). í lið 10 finnst fjallafoxgras og fjallasveifgras. Danskur
og amerískur túnvingull (Rubina, Dasas, Echo, Taca, Fortress og
IAS 17) er gisinn nema helst sá síðastnefndi. Upp úr skellum vex
allskonar gróður svo sem vegarfi (mikið), varpasveifgras (á stöku
stað) og vallarsveifgras. Sumar skellur eru enn ógrónar. íslensku
stofnarnir fimm eru allir áþekkir, lágvaxnir og reitirnir yfirleitt
þétt grónir, þótt skellur finnist á stöku stað. Svalbarði minnir
í mörgu á íslensku stofnana, en er þó hvorki eins fíngerður né
þéttur. Leik er mjög fallegur og L 01815 litlu síðri.