Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 43
31
Reykhólar 1980.
D. GRASTEGUNDIR OG -STOFNAR.
Tilraun nr. 415-76. Athugun á grasstofnum. Skjaldfönn. RL-69
Uppskera þe . hkg/ha
1980 1 Mt. 3 ára.
a. Korpa vallarfoxgras 42,3 47,8
b. 012 fjallasveifgras 23,6 24,4
c. Holt vállarsveifgras 33,0 40,3
d. 0501 vallarfoxgras 42,2 50,2
e. 0502 fjallafoxgras 29,0 33,7
f. Snarrót 51,1 51,1
g- Beringspuntur IAS 19 50,9 51,5
h. Fylking vallarsveifgras 27,7 30,3
i. Superblanda vallarsveifgras 12,4 23,6
j- 0306 túnvingull 34,2 38,1
Mt. 34,6 39,1
Meóalfrávik 4,36
Meóalskekkja meðaltalsins 3,08
Reitastærð 4 x 10 m. Endurtekningar 2.
Áburóur: TÚnskammtur bónda, 430 kg Græðir 4.
Borið á 6.6. Slegið 11.8.
11.8. öll grös voru skriðin.
6.6. Umsögn um gróðurfar:
a. Vallarfoxgras rikjandi, gróður dálítið gisinn.
b. Fjallasveifgras ríkjandi, en dálítið blandað vallarsveifgrasi, tals-
vert kal.
c. Vallarsveifgras ríkjandi, smáveegilegt kal.
d. Gróður talsvert mikið blandaður af vallarsveifgrasi og snarrót, tals
vert kal.
e. Fjallafoxgras að mestu horfið, gróður blandaður vallarsveifgrasi,
önarrót o.fl. Talsvert kal.
f. Snarrót ríkjandi, gróður þéttur og jafn, dálítið kal á öðrum reitnum
g. Beringspuntur ríkjandi, gróður gisinn, nokkurt kal.
h. Mikið kal á báðum reitum og lítið gróið.
i. Mikið kal á báðum reitum og lítið gróið og gróður mikið blandaður.
j. Mikið kal á báðum reitum, en túnvingull er aðalgróður það sem sést.
Umsögn um gróður við slátt ber að mestu saman við fyrri umsögn,
nema hvað í d- lið var vallarfoxgras búið að ná sér á strik og var orðið
ríkjandi.