Fjölrit RALA - 10.03.1981, Page 59
47
Möðruvellir, Hólar 1980.
Garður, Öngulsstaðahreppi: Úðað i byrjun júli; ca. 1 kg Sencor/ha.
Grös 10-15 cm há.
Afbrigði: Gullauga og Bintje.
Úðunarskaði varð töluverður i Bintje og nokkur i Gullauga, enda
grös orðin of stór þegar úðað var. Blóðarfi var á stangli i garðinum
en minni þar sem úðað var með Sencor en Afalon.
E. ANNAÐ.
Tilraun nr. 480-77. Rabarbaraafbrigði. RL 73
All margir hnausar drápust i vor. Blandaður áburður var borinn
á hnausana 25. mai. þá i ljós. Hnausarnir voru kannaðir 4.6. og eftirfarandi kom
Nr. Nafn Uppruni Ath.
i. Sunrise Kanada Einn litill hnaus lifir.
2. Victoria England Hnausar dauðir.
4. Prince Albert " Tveir hnausar lifa.
7. Kaunas Lithauen Einn litill hnaus lifir.
8. Moskva Rússland Einn aurnur hnaus lifir.
9. Udine ítalia Lifir nema þrir hnausar, að blómstra
12. Bruxellensis Belgia Útdauður.
13. Karlsruhe Þýskaland Lifir en er lélegur.
15. Tapiozele Ungverjaland Einn hnaus lifir.
16. Tapiozele Tveir hnausar lifa.
Tilraun nr. 398-76. Athugun á berjarunnum. RL 75
Reitt var frá runnunum og borinn á þá blandaður áburður 25. mai.
Runnarnir voru nokkuð kalnir, en nokkuð mismikið.
Hér fer á eftir lýsing á runnunum 4. júni. Litið kom af berjum
er leið á sumarið, en runnarnir uxu nokkuð vel.
Rifsber
Uppruni
Lýsing 4.6.
Red Lake England
Jonkher van Teet Holland
Rjód Hollandsk "
Random England
Nokkuð kalnir, blöð brúnleit.
Töluvert kalnir en blöð græn.
Litið kalnir og vel á lifi.
Mikið kalnir en að koma til.
Sólber
Brjódtorp
Wellington XXX
Schwartze Traube
Melalahti
0yebyn
Úr Lystigarði
Finnland
England
Þýskaland
Finnland
Sviþjóð
Akureyri
Mikið skemmdir, en lifa.
Annar dauður hinn lélegur.
Lélegir.
Nokkuð Kalnir en þó ræktarlegir.
Litið kalnir, ræktarlegir.
Nokkuð kalnir, blöð fölgræn.