Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 56
Möðruvellir, Hólar 1980. - 44 -
Fræ Slegið Uppskera Þroski
Tegund Stofn kg/ha dags. þe. hkg/ha 25.8. 16.9. Ath.
A. Rýgresi Tewera 40 25.8. 42,1 hálfskriðið
B. " Barspektra 40 " 45,5 "
C. " Billion 40 " 42,4 "
D. " Tetila 40 16.9. 39,2 óskriðið óskriðið
E. Bygg Mari 200 25.8. 56,9 hálfskriðið
F. Hafrar Sól II 200 " 56,5 óskriöið /Nokkuð
G. " Peniarth 200 16.9. 52,6 1 bitnir
H. Lúpína WDT 30,6
I. " Kubersa " 20,8
J. " Barpine " 14,9
K. " Lima " 14,5
Mt. 37,8
Fóðurkáli, næpum og hreðkum var einnig sáð, en þessar tegundir eyði-
lögðust af kálmaðki.
Reitastærð 10 m2 Endurtekningar 2
Meðalfrávik 5,03 Meðalskekkja meðaltalsins 3,55
Áburður
N P K
Hafrar og rýgresi 150 65 125
Bygg 130 55 105
Lúpína 50 60 75
Tilraun nr. 421-80. Samanb; á grænfóðurtegundum, Torfalækur, Stekkjardalur.
Tilraunimar eru báðar á nýbrotnu landi, sáð og áborið 10. júni. Á
Torfalæk var tilraunin í framræstu mýrlendi, landið var mjög þurrt. í
Stekkjardal var landið einnig framræst mýri, nokkuð þurr.
Uppskera
þe. hkg/ha
Tegund Stofn Áburður kg/ha Stekkj ardalur slegið kál rófa Torfalækur slegið kál rófa
A. Hafrar Sól II 1087 11.9. 68,5 spíraði illa
B. " Peniarth " 11.9. 63,0 » •»
C. Bygg Mari 767 21.8. 40,8 •• ii
D. Rýgresi Tetila 1087 21.8. 39,6
D. " Tewera " 21.8. 38,8
E. " Billion " 21.8 30,1 21.8. 41,0
F. Fóðurkál Ensk risarepja 767 11.9. 39,7 11.9. 41,1
G. Vorraps " 21.8. 31,9 21.8. 48,1
H. Hurst " 11.9. 35,3 11.9. 40,6
I. Næpa Civasto 973 11.9. 44,7 17,6 11.9. 47,2 29,5
J. Hreðka Slobolt " 21.8. 41,0 21.8. 49.2
K. Fóðurkál Silona " Fræið i reyndist ónýtt