Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 88
Korpa 1979 og 1980
76 -
Tilraun nr. 506-78. Sýnitilraun á Keldnaholti. RL 279
Tilraunin er geró á túninu framan við hús Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins, en þar er snauður sand- og méluríkur jökulruðningur.
Gróður er nærri hreinn túnvingull.
Áburður kg/ha:
Uppskera þe. hkg/ha:
N P K 1979 1980 Mt.3 ára
a. 0 0 0 1,2 0 2,7
b. 0 26 50 0,6 0 2,6
c. 120 0 50 33,4 39,6 38,6
d. 120 26 0 32,3 48,2 41,4
e. 120 26 50 34,7 53,6 45,4
f. 120 26 50 2 tn kalk, 5.hv.ár. 40,1 51,1 44,1
g- 120 26 50 20 S 38,9 50,1 46,0
h. 60 26 37,5 25,0 31,7 28,5
i. 180 26 62,5 37,5 58,7 49,1
27,1 37,0
1979 1980
Meðalfrávik 2,72 3,88
Meðalskekkja meðaltalsins 1,93 2,74
Borið á, P og K 22.6., N um 1.7. 4.6.
Slegið 30.8. 13.8.
Reitastærð 2 x 5 m
Samreitir 2.
4.6. Þeir reitir sem fengu köfnunarefni í fyrra voru allir vel grænir.
Spretta var sáralítil á þeim reitum sem fengu ekki nema 60 N og
þeir.sem ekki fengu köfnunarefni voru gróðurvana. Allir reitirnir
sem fengu 120 N voru nokkuð sprottnir og engan mun var að sjá á
milli þeirra nema einkennilegan rauðleitan blæ á g-reitum. (120 N,
20 S) .
Tilraun nr. 01-515-80. Áburðar-og sláttutími, gamalt tún. RL 243
Jarðvegur var malarborið mýrlendi við ána, vel framræst, enda var
tilraunin á skurðbakka. Mest bar á snarrót og língresi, en túnvingull,
vallarsveifgras og háliðagras fundust einnig í nokkrum mæli. Töluvert
var þar af tvíkimblaða gróðri, mest túnsúru og túnfífli.
Uppskera þe. hkg/ha
60 N
Borið á: 13. maí 27. mai 10. júni Mt. 27.mai
1. sláttutími l.sl. 24.6. 37,4 27,4 23,7 22,7
2. sl. 1.9. 21,7 30,7 30,5 14,4
Alls 59,1 58,1 54,2 57,1 37,1