Fjölrit RALA - 10.03.1981, Qupperneq 98
Korpa 1979 og 1980.
86
Frh. af töflu.
Uppskera þe. hkg/ha:
Stofn Tegund 1979 1980 Mt. 2 ára
12. 0301 TÚnvingull 57,8 86,4 72,1
13. 0302 TÚnvingull 59,3 84,2 71,8
14. 0305 TÚnvingull 53,3 71,7 62,5
15. 0309 TÚnvingull 32,8 44,6 38,7
16. 0310 TÚnvingull 76,9 96,8 86,9
17. 17 Túnvingull 49,7 70,8 60,3
18. 19 Túnvingull 58,7 87,6 73,2
19. 31 TÚnvingull 53,2 85,4 69,3
20. 32 TÚnvingull 49,8 66,8 58,3
Mt. 59,6 83,5 71,6
1979 1980
Borið á 6.6. 15.5.
Klippt 27.7. 5.8.
Samreitir 3. Reitastærð 1 TQ?-
Áburður: : 650 kg/ha af Græði 5 (17-17-17) árið 1979 en 600 kg/ha
af Græði 6 (20-10-10+14) árið 1980.
Tilraun 01-415-79. Athugun á grasstofnum; Krókur i Biskupstungum. RL 86
Sáð var 19 stofnum í samanburðartilraun í nýræktarflag 26. júní 1979.
Þar fá þeir sömu meðferð og annað tún á bænum. Reitir eru 2 x 20 m og
samreitir (í flestur tilvikum) tveir. Landið er flöt, framræst mýri.
Yfirborð var vel slétt, enda hafði þar verið ræktuð repja sumarið áður.
islenska vallarsveifgrasfræið spíraði mjög illa og sumir erlendu stofnarn-
ir grisjuðust mjög um veturinn. Þannig tilkomnar eyður fylltust að
mestu af língresi því, sem óx í nágrenninu.
Hér fylgja þær athuganir, sem gerðar voru 1980. Uppskerutölur verður
að taka með varúð, því uppskerureitir voru smáir og áburði hafði ekki verið
dreift svo jafnt sem skyldi.