Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 69
57
Skriðuklaustur 1980.
Tilraun nr. 435-77. Ýmsar tegundir og stofnar. RL 69
Uppsk. þe . hkg/ha 4.7.
Tegund Stofn Uppruni Sáðgresi % Arfi%
A. Agrostis tenuis Leikvin N 26 71
B. Deschampsia beringensis IAS 19 Alaska 50 43
C. Poa pratensis Holt N 98 2
D. Arctagrostis latifolia IAS 302 Alaska - 24 60
E. Bromus inermis Kesto SF 2 74
F. Alopecurus arundinacea Garrison USA 34 61
Varðb. Poa pratensis Fylking S 99 1
Tilraun nr. 415-79. Athugun á grasstofnum í sáðsléttum bænda, Kirkju-
bær í Hróastunguy Haugar i Skriðda-1, Skógar í Vopna-
firði. RL 86
Páll Sigurbjörnsson hefur séð um þessar tilraunir.
Tilraunirnar voru skoðaðar um miðjan júlí og einstökum reitum gefin
umsögn. í Kirkjubæ lítur tilraunin vel út, er jöfn yfir að líta nema hvað
hávingullinn var mjög gisinn.
Á Skógum var gróður gisinn og landið fremur illa slétt. Þar er
fóðurfaxið dautt og hávingullinn mjög gisinn.
Á Haugum var tilraunin illa gróin og virðist hafa fengið lítinn
áburð. Eftirfarandi niðurstaða fékkst úr mati á tilrauninni.
Tegund Stofn Þéttleiki stig (1-10) Hæð sm. Sáðgresi % af þekju
1. Vallarsveifgras 07 9,5 30 70
2. Skriðlíðagras Garrison 4,0 28 5
3. Beringspuntur 8,3 30 62
4. Snarrótarpuntur 7,0 28 48
5. TÚnvingull SF 6,7 30 43
6. " Echo 7,0 27 45
7. Vallarfoxgras Korpa 9,0 40 78
8. FÓðurfax Kesto 5,0 25 1
9. Hávingull Salten 7,3 30 20
E. GRÆNFÓÐUR.
Tilraun nr. 421-80. Grænfóðurtegundir. RL 9
Landið var fyrst plægt 1974, síðan hefur það verið plægt einu
sinni eða tvisvar. Það var tætt í vor. Töluvert kom upp af arfa í
tilrauninni og skekkir það niðurstöðurnar.