Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 90

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 90
Korpa 1979 og 1980. 78 Áburður: sjá hliðstæða tilraun á gömlu túni. Mismunur áburðar- og sláttutíma er marktækur, en ekki samspil þátt- Tilraun nr. 516-80. Útskolun áburðar að vori. RL242 Tilraunin var gerð á gömlu túni, sem hallaði til norðvesturs (3-4°). Mest bar þar á língresi, snarrót og háliðagrasi (í þessari röð), en mun minna var af túnvingli og vallarsveifgrasi. Dálítið bar á tvíkímblaða gróðri, einkum túnsúru og túnfífli. Undir sverði var malarborið lag á 9-12 sm dýpi. Neðan við ábornu reitina voru aðrir áburðarlausir reitir og áttu þeir að sýna merki um þann áburð sem af kynni að renna. Reitirnir voru vökvaðir með graðkönnu sama dag og borið var á. Jörð var þá klakalaus og þurrviðri var bæði fyrir þann dag og eftir. Til endanna voru tveir reitir, sem fengu hálfan áburðarskammt, en voru ekki vökvaðir. Uppskera þe. hkg/ha: 60 N/ha 120 kg N/ha Enginn áburður Mt. 1. Engin úrkoma 53,2 62,3 38,5 50,4 2. 6 mm úrkoma 61,5 36,5 49,0 3. 18 mm úrkoma 70,1 42,5 56,3 4. 54 mm úrkoma 62,1 38,6 50,4 Mt. 64,0 39,0 Meðalfrávik 4,17 Meðalskekkja meðaltalsins 2,41 Borið á 2.maí. Slegið 22.júlí. Áburður: 522 kg af 23-11 -11. Samreitir 3. Tilraun nr. 528-80. Áhrif áburðartíma niturs á byrjun vorgróðurs og upp- skeru nokkurra stofna og tegunda. Þessi tilraun er gerð á sörau stórreitum og tilraun 01-440-77, en henni lauk við slátt 8. júlí 1980. Þá var stórreitum, sem áður hafði verið skipt í þrennt, skipt í fjóra smáreiti. Áburður í vor hafði verið jafngildi 60 kg N á ha í Græði 6. Áætlaðir áburðartímar eru: 1980 Kg N á ha 1981 Kg N á ha a. Eftir slátt 8.júlí 120 27.maí 60 b. Um háarslátt 19.ágúst 120 27.maí 60 c. Síðla hausts 30.sept. 120 27.maí 60 d. Vor 27.maí 120 e. Samanburður 27.maí 60 Tilraunin er gerð á 8 stofnum og tegundum, eins og segir í umfjöllum um tilraun 01-440 -77. Samreitir eru fjórir með liðum a, c og d, en ein- ungis tveir með liðum b og e. Reitir eru því alls 128. Rétt er að geta þess, að áburðartímar hnikuðust til frá áætlun og urðu sem hér segir: a. 11. júlí, b. 22. ágúst og c. 1. október. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.