Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 92
Korpa 1979 og 1980.
80 -
1979 1980
Meðalfrávik 3,43 5,70
Borið á 5.6. 28.5.
1. sl. 20.7. 9.7.
2. sl. 27.8. 26.8.
Áburður: 750 kg/ha 20-10-10+14. Reitastærð 2 x 8 m. Samreitir 4. Ýmsar athuganir. 1979 1980
29.maí 20.júlí 20.júlí 3.júní 3.júní
eink. fyrir eink. fyrir eink. fyrir
grænan lit legu illgr. (1-9) skrið Þéttl.
Stofn (1-5) (1-5)* Knjállðag. Annað (0-5) (0-5)
1. ísl. S.F. 1,50 2,50 2,50 1,50 0,00 4,00
2. Echo Dæhnfeldt 3,50 4,25 2,25 2,75 0,75 2,75
3. Leik 2,50 3,50 1,25 1,25 1,50 3,50
4. Svalbard 3,25 3,75 2,50 2,50 0,00 3,50
5. Rubina Roski^de 3,25 3,25 3,00 2,50 0,50 2,75
6. 0305 1,25 2,50 3,00 2,00 0,00 3,75
7. Tara Trifolium 3,25 4,00 1,75 2,50 0,75 3,00
8. Fortress 4.00 3,50 2,50 2,00 0,00 3,75
9. Sv "L 01815" 2,50 3,50 1,50 1,75 1,25 3,00
Meðalfrávik 0,38 0,49
* 1 = liggur, 5 = stendur.
Tilraun nr. 01-og 02--440-77. Vaxtar- og þroskaferill grastegunda og -stofna.
RL 68
Þessum tilraunum var báðum framhaldið 1979 og 1980 og telst nú lokið.
Hvor tilraun um sig var klippt annað árið, en slegin hitt árið til þess að
draga úr hugsanlegum eftirverkunum áburðar- og sláttutíma. Tegundir og
stofnar voru átta talsins og samreitir fjórir. Klippingarárið var hverjum
reit skipt í þrennt og borið á jafngildi 120 kg N á ha í Græði 6 á þremur
mismunandi tímum með hálfsmánaðar millibili. Stórreitir voru 4 x 9 m en
smáreitir 4 x 3 m að flatarmáli.
Tilraun 01-440-77 var klippt vikulega sumarið 1979, fyrst 12. júní
og síðast 11. september eða fjórtán sinnum. Klipptur var einn 0,2 m2
uppskerureitur í hverjum smáreit með rafklippum. Her fylgir með ágrip
af uppskerutölum í töflum. Vorið 1980 var borið á jafngildi 60 kg N á ha
í Græði 6 og slegnir smáreitir til að freista þess að finna eftirverkun
áburðartíma fyrra árs. Niðurstöður fylgja í töflu.
Tilraun 02-440-77 var meðhöndluð sem hver önnur stofnatilraun sum-
arið 1979. Borið var samtímis á alla tilraunina, jafngildi 120 kg N á ha
í Græði 6 og stórreitir slegnir allir í einu, en þó tvívegis eins og
tíðkast. Sumarið 1980 fékk tilraunin samskonar meðferð og systurtilraunin
sumarið áður. Klippt var vikulega frá 10. júní til 26. ágúst eða tólf
sinnum. Aðra vikuna (þá stöku) var klipptur einn 0,2 m2 uppskerureitur
úr hverjum smáreit, en hina vikuna (þá jöfnu) voru klipptir tveir slíkir
reitir eða 0,4 m2. Hér fylgir ágrip af uppskerutölum, en enn sem komið
er, liggja greiningar á efnainnihaldi og meltanleika ekki fyrir.