Fjölrit RALA - 10.03.1981, Page 92

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Page 92
Korpa 1979 og 1980. 80 - 1979 1980 Meðalfrávik 3,43 5,70 Borið á 5.6. 28.5. 1. sl. 20.7. 9.7. 2. sl. 27.8. 26.8. Áburður: 750 kg/ha 20-10-10+14. Reitastærð 2 x 8 m. Samreitir 4. Ýmsar athuganir. 1979 1980 29.maí 20.júlí 20.júlí 3.júní 3.júní eink. fyrir eink. fyrir eink. fyrir grænan lit legu illgr. (1-9) skrið Þéttl. Stofn (1-5) (1-5)* Knjállðag. Annað (0-5) (0-5) 1. ísl. S.F. 1,50 2,50 2,50 1,50 0,00 4,00 2. Echo Dæhnfeldt 3,50 4,25 2,25 2,75 0,75 2,75 3. Leik 2,50 3,50 1,25 1,25 1,50 3,50 4. Svalbard 3,25 3,75 2,50 2,50 0,00 3,50 5. Rubina Roski^de 3,25 3,25 3,00 2,50 0,50 2,75 6. 0305 1,25 2,50 3,00 2,00 0,00 3,75 7. Tara Trifolium 3,25 4,00 1,75 2,50 0,75 3,00 8. Fortress 4.00 3,50 2,50 2,00 0,00 3,75 9. Sv "L 01815" 2,50 3,50 1,50 1,75 1,25 3,00 Meðalfrávik 0,38 0,49 * 1 = liggur, 5 = stendur. Tilraun nr. 01-og 02--440-77. Vaxtar- og þroskaferill grastegunda og -stofna. RL 68 Þessum tilraunum var báðum framhaldið 1979 og 1980 og telst nú lokið. Hvor tilraun um sig var klippt annað árið, en slegin hitt árið til þess að draga úr hugsanlegum eftirverkunum áburðar- og sláttutíma. Tegundir og stofnar voru átta talsins og samreitir fjórir. Klippingarárið var hverjum reit skipt í þrennt og borið á jafngildi 120 kg N á ha í Græði 6 á þremur mismunandi tímum með hálfsmánaðar millibili. Stórreitir voru 4 x 9 m en smáreitir 4 x 3 m að flatarmáli. Tilraun 01-440-77 var klippt vikulega sumarið 1979, fyrst 12. júní og síðast 11. september eða fjórtán sinnum. Klipptur var einn 0,2 m2 uppskerureitur í hverjum smáreit með rafklippum. Her fylgir með ágrip af uppskerutölum í töflum. Vorið 1980 var borið á jafngildi 60 kg N á ha í Græði 6 og slegnir smáreitir til að freista þess að finna eftirverkun áburðartíma fyrra árs. Niðurstöður fylgja í töflu. Tilraun 02-440-77 var meðhöndluð sem hver önnur stofnatilraun sum- arið 1979. Borið var samtímis á alla tilraunina, jafngildi 120 kg N á ha í Græði 6 og stórreitir slegnir allir í einu, en þó tvívegis eins og tíðkast. Sumarið 1980 fékk tilraunin samskonar meðferð og systurtilraunin sumarið áður. Klippt var vikulega frá 10. júní til 26. ágúst eða tólf sinnum. Aðra vikuna (þá stöku) var klipptur einn 0,2 m2 uppskerureitur úr hverjum smáreit, en hina vikuna (þá jöfnu) voru klipptir tveir slíkir reitir eða 0,4 m2. Hér fylgir ágrip af uppskerutölum, en enn sem komið er, liggja greiningar á efnainnihaldi og meltanleika ekki fyrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.