Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 97
85
Korpa 1979 og 1980.
02-440-77.
Mat á illgresi og eyðum 10. júní 1980. (Eink. 0-9)
Tvíkímblaða Einkímblaða
illgresi illgresi Eyður
a. Korpa 1,5 2,5 2,5
b. Engmo 1,5 2,8 2,5
c. Adda 1,3 2,5 2,5
d. Holt 1/0 0,5 1/0
e. Fylking 1,5 1,3 0,5
f. ísl.sveifgr. 3,0 3,3 1,5
g- Snarrót 2/3 2,8 2,5
h. Beringspuntur 3,8 5,8 3,0
Tilraun nr. 473-77. Tegundir i hreinrækt og blöndu.
Tilraunin er á leirbornum skriðujarðvegi (landið var ekki ný-
brotið). Grösin voru alin upp í gróðurhúsi og plantað út um vorið
í 1 m2 reiti (100 pl. í reit). Reitirnir voru klipptir sumurin 1979
og 1980 með rafmagnsklippum og allt grasið af reitunum þurrkað. Sum-
arið 1979 voru stráin af blöndureitunum flokkuð eftir tegundum og hvor
tegund fyrir sig vegin. í blöndureitina var upphaflega plantað 50 pl.
af hvorri tegund. Innblöndum annars gróðurs í reitina hefur ekki
orðið ennþá.
Uppskera þe. hkg/ha
Stofn Tegund 1979 1980 Mt.2 ára
1. Engmo Vallarf.gr. 69,0 102,6 85,8
2. Adda Vallarf.gr. 71,2 105,2 88,2
3. Engmo + 01 Vallarf.gr. Vallarsv.gr. 45,1 13,7 58,8 84,4 71,6
4. Adda + 01 Vallarf.gr. Vallarsv.gr. 69,9 8,2 78,1 108,2 93,2
5. Engmo + Fylk. Vallarf.gr. Vallarsv.gr. 46.8 13.8 60,6 83,9 72,3
6. Adda + Fylk. Vallarf.gr. Vallarsv.gr. 70,3 8,2 78,5 100,1 89,3
7. Engmo + Holt Vallarf.gr. Vallarsv.gr. 53,9 20,8 74,7 97,0 85,9
8. Adda + Holt Vallarf.gr. Vallarsv. gr. 60,8 10,5 71,3 100,6 86,0
9. 01 Vallarsv.gr. 43,5 50,5 47,0
10. Fylking Vallarsv.gr. 43,5 82,1 co CN (O
11. Holt Vallarsv.gr. 51,2 61,9 56,6