Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 51
39 -
Möðruvellir, Hólar 1980
Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi, Dýrfinnustaðir. RL 69
Mt. *
Uppskera þe. hkg/ha Mt. 4 ára 3 ára (1 ári sleppt) Þroski 8.7.
Fylking 30,0 30,8 33,3 ekki skriðinn
Holt 37,2 45,7 48,0 að byrja skrið
Atlas 29,3 36,7 36,3 skriðinn
Arina Dasas 29,5 39,6 35,1 skriðinn
01 36,1 37,2 42,9 að skríða
08 26,2 31,4 33,0 skriðinn
03 32,1 33,1 38,5 skriðinn
* Fyrsta ári er sleppt vegna þess að reitirnir voru mjög illa grónir
það ár.
Borið á 28.5. Slegið 8.7.
Áburður 120 kg N/ha i 23-11-11.
Uppskera
Frítölur 18
Meðalfrávik 7,08
Meðalskekkja meðaltalsins 3,54
28.5. Tilraunin er jöfn yfir-að lita og innblöndun annars gróðurs litil.
Dasas er þvi sem næst horfinn og Atlas er mjög gisinn.
8.7. Arfi þekur 70-80% af Dasas-og Atlas-reitum.
Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi, Langhús. RL 69
Uppskera
þe. hkg/ha
a. Holt 30,9
b. Atlas
c. Fylking 26,0
d. Dasas
Borið á 28.5. Slegið 21.7.
Áburður 120 kg N/ha i 23-11-11.
Meðalfrávik 6,63
Meðalskekkja meðaltalsins 3,31
Fritölur 3
28.5. Atlas og Dasas eru dauðir, en innblöndun er ekki mikil á Holt og
Fylkingu. Þó eru i þessum reitum kalblettir. Aðeins var borið á
a - og c - liði.
1.7. Dálitlar skellur eru i Holti og Fylkingu og Fylking er gisin.