Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 102
Korpa 1979 og 1980.
90 -
Tilraun nr. 541-79. Einkunnir fyrir illgresi (0 = ekkert illgresi,
9 = eingöngu illgresi).
Einkimb. illgresi Tvikímbl. illgr.
N við sáningu, kg/ha: 20
Vallarfoxgras, Korpa 0,8
Vallarsveifgr., Fylking 1,3
Snarrót 50 kg fræs/ha 2,8
Snarrót 25 kg fræs/ha 3,0
Meðaltal: 1,9
100 180 Mt. 20 100 180 Mt.
0,5 0,3 0,5 0,5 0,0 0,5 0,3
1/3 1,3 1/3 3,3 2,3 1 /8 2,5
4,0 2,5 3,1 6,5 6,8 4,5 6,0
3,3 2,5 2,9 7,5 6,5 5,8 6,6
2,3 1/6 1,9 4,4 3,9 3,1 3,8
Meðalfrávik á stórreitum 0,81
Meðalfrávik á smáreitum 0,57
1,52
0,81
Einkunn fyrir skrið Fylkingar (0
ekkert skrið, 9 = alsett punti)
N við sáningu, kg/ha:
Vallarsveifgras, Fylking
20 100 180
1,8 3,8 5,5
Munur á svörun fyrir áburði eftir grastegundum og sáðmagni, þ.e.
samspilið, er ekki marktækt meiri en tilraunaskekkjan. Ekki heldur
mismunur eftir sáðmagni snarrótar. Veldur því m.a. há tilraunaskekkja
oger munurinn 3,63 - 2,95.
Tilraunin hefur ekki staðfest þá tilgátu, sem var hvati hennar.
Rétt er að benda á, að ekki var um nýrækt að ræða, tilraunaskekkjan
fremur há vegna óheppilegs tilraunalands, fræval tókst ekki vel og
snarrótartúniö var tiltölulega vel gróið þegar árið eftir sáningu.
Tilgátan er því engan veginn fullreynd.
F. GRÆNFÓÐUR.
Tilraun nr. 566-80. Sáðtimi fóðurrepju. (Fora) RL 9
Hundrað fræjum var sáð í reit. Sáning á e-lið mistókst að hluta
vegna hvassviðris (þar voru um 80 plöntur í reit).
Liðir Uppskera þe. hkg/ha
a. Sáð 6. maí 130,4
b. 16. " 130,6
c. 27. " 94,5
d. 6. júní 72,7
e. 18. " 49,6
f. i. júlí 49,1
Mt. 87,8
Meðalfrávik 10,02. Meðalskekkja meðaltalsins 5,01.
Samreitir 4. Reitastærð 1 m^
Slegið 17.9. Áburður: 900 kg/ha 17-17-17.
Jarðvegur: Framræst mýri.