Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 36
Reykhólar 1980
24
Borið á
Slegið
Endurtekningar
Frítölur f. skekkju
Meðalfrávik
Meðalskekkja raeðaltalsins
Skjaldfönn Unaðsdalur
6.6. 6.6
11.8. 11.8
3 3
26 26
3,39 5,55
1,96 3,21
6.6. Unaðsdalur.
Tilraunin orðin allvel græn, ekki merkjanlegar gróðurskemmdir. All-
mikið beitt bæði haust og vor, nautgripum og sauðfé.
6.6. Skjaldfönn.
Tilraun allvel gróin að undanskildum smáskellum á nokkrum reitum.
Ekki er gott að gera sér grein fyrir hvort um varanlegt kal er að
ræða.
11.8. Kalið virtist að mestu horfið, en þó er einhver grisjun.
Tilraun nr. 310-73.
Aburður kg/ha:
40
80
120
160
Mt.
Vaxandi N á tún.
Uppskera þe.
1980
9,5
11,8
12,0
12,2
11,3
Skjaldfönn. RL 235
hkg/ha:
Mt. 8 ára.
11,6
14,7
16,6
18,1
15,3
Borið á 6.6. Slegið 11.8.
Endurtekningar 3
Frítölur f. skekkju 6
Grunnáburður: 10 kg/ha þrífosfat,
Meðalfrávik 2,58
Meðalskekkja meðaltalsins 1,49
100 kg/ha klórkalí.
Tilraun nr. 551-80. Blandaður túnáburður, þang og þari.
Tilraun þessi er vió hlið tilrauna nr. 9-53 og 8-51, rétt við Grundará.
Jarðvegur talsvert leir-og sandborinn. Áður en landið var tekið til ræktunar
var þarna mólendi gróið heilgrösum að mestu.
Uppskera þe. hkg/ha.
A. Bl. túnáb. 22-11-11 550 kg/ha 50,6
B. Þang grófmalað 1000 " 37,9
C. " fínmalað 1000 " 32,6
D. Þari grófmalaður 1000 " 32,2
E. " fínmalaður 1000 " 35,6
Mt. 37,8
Slegið 15.7. Endurtekningar 2.
Meðalfrávik 5,41
Reitastærð 4x 8 m.
Meðalskekkja meðaltalsins
3,82