Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 17

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 17
13 3.3 Greinargerð Til glöggvunar á því, hvað átt er við með rannsóknum á umhverfisþáttum og áhrifum þeirra á framleiðslu loðdýrabús, eru helstu þættirnir og tengsl þeirra sýndir á mynd 3.1. Framleiðslan ræóst af erfðaeóli dýranna og því umhverfi, sem þeim er búið. Erfóaeólinu eru gerð skil í 5. kafla. Fóöurgæöi og fóðrun ræður hvorttveggja miklu um árangur i búrekstrinum. Um þá þætti er fjallað í 4. kafla. Margir umhverfisþættir valda miklu um árangur í loðdýrarækt. Þeim má skipta í fjóra aóalflokka, eins og sést á mynd 3.1, eðlisfræöiþætti (innréttingar, loftslag), félagsþætti (samskipti dýra hvert við annað og samskipti dýra og manna), efnafræðiþætti (loftmengun) og heilsufarsþætti (áhrif frá smáverum). Verkefnin sem lýst er hér á undan, munu fjalla um þrjá fyrstu þættina, en fjallað verður um heilsufarsþáttinn í 6. kafla. Húsagerðin sjálf veróur tekin til skoðunar i öllum verkefnunum. Helstu atriðin í hinum áætluðu rannsóknum á húsagerð eru sýnd á mynd 3.2. Þar kemur fram, að ætlunin er aó gera nákvæma skrá af gerð einstakra hluta og innréttinga í byggingum og mældir verða ýmsir umhverfisþættir. Upplýsingarnar verða færðar í tölvu. Þar veröur einnig skráð hver árangur hefur orðið við framleiðsluna, og í uppgjöri verður megináhersla lögó á þaó að meta, hver áhrif einstakir þættir í húsagerðinni sjálfri og húsvistinni hafa á afkomu búsins til hins betra eöa verra. Allur árangur rannsóknanna verður síðan notaður til ráðlegginga viö endurbætur á gerð bygginga og innréttinga í þær með þaó markmið í huga að lækka fjárfestingakostnað, bæta vinnuaðstöóu og aðbúnaó aó dýrunum og auka hagræðingu og arðsemi í rekstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.