Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 53
49 8.3 Aóferóir vió ræktun. Af ofangreindum atriðum má álykta, aó aórar aðferöir geti þurft aó nota viö æxlun dýra af villta stofninum en af langræktuóum blárefastofninum, þar eð m.a. hefur veriö valið eftir því undanfarin 50 ár, hve auðveldlega gengur að fá dýrin til aó tímgast. Sennilega er ekki rétt að láta læðu vera í návist þess steggs, sem ætlunin er að láta hana fá fang meó, fyrr en í janúar, en láta hana þá vera löngum í búri við hlið hans og jafnvel með honum í búri nokkra daga í senn. Þá er fremur ósennilegt, aó nota megi steggina handa fleiri en einni læðu á ári. S tilraunabúi yrði eitt fyrsta verkefniö að prófa ýmsar aðferóir viö pörun íslenskra refa. Hugsanlega mætti leysa þennan vanda aö mestu eða öllu leyti með notkun sæðinga. í hinn bóginn geta yrðlingar, sem teknir eru á greni eldri en 4-5 vikna, veriö mjög villtir og hræddir við manninn, en það gerir sæóistöku illmögulega. Því væri mjög gott, ef takast mætti að þróa sæðistöku með raflosti, ýmist á svæfðum dýrum eöa dýrum undir áhrifum róandi lyfja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.