Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 51
47 landa villiminkastofnar. Sovétmenn slepptu viljandi 16.000 minkum á árunum eftir 1933, aðallega austan Öralfjalla, og höfóu árió 1970 selst alls um 240 þúsund skinn af villiminkum þaóan (20). Villti, noróur-ameríski minkurinn ("standard" minkur) er allbreytilegur að lit, frá ljósbrúnum í nærri svartan. Þá er talsvert breytilegt, hve fínn og þéttur feldurinn er (19). Fer þetta nokkuð eftir svæóum og því voru dýrin í upphafi gjarna kennd vió heimkynni sín, t.d. Missisippi, Yukon, Alaska o.s.frv. Þau minkaafbrigói, sem nú eru ræktuó eru blöndur hinna ýmsu upprunalegu stofna, en lítió var gert til aó halda stofnum af mismunandi svæóum aðskildum, þegar menn voru aó rækta upp afbrigói meó tiltekna feldeiginleika (4). 7.3.2 Erfðir. Tafla 7.5 er skrá yfir erfóatáknastaðla stökkbreytinga i lit minka. Eins og sjá má á töflunni, eru þekkt 14 sæti, er stjórna lit. Fleiri sæti hljóta þó að hafa áhrif á lit, því aó "standard" minkurinn er mjög breytilegur að lit, eins og áóur var getið. Svartur "standard" minkur (t.d. Skanblack, sem hér er ræktaður nú) hefur verió hreinræktaður smám saman út frá dökkbrúnum standard mink, en dýpt litarins breytist ekki í stökkum, frekar en t.d. stæró og því er talað um, að hér séu svokölluð breytigen (modifying genes) að verki. Eins og nefnt var hér aó framan, er talið að íslenski villiminkurinn sé fyrst og fremst kominn út af fyrsta afbrigðinu, sem hingað var flutt, Missisippi, en hann hefur ekki verió ræktaður hérlendis síðan 1937 (18). Þetta virðist í fljótu bragði benda til þess, að annað hvort sleppi minkar sjaldan af loðdýrabúum, eða þeir minkar sem sleppi hafi litlar lífslíkur eóa litlar likur á að auka kyn sitt. Ekki þarf þetta samt að vera rétt, því aó vikjandi erfðavisar geta verið litt áberandi i náttúrunni og áhrif sloppinna búrdýra á útlit seinni kynslóða þvi furðulitil. Dæmi um þetta eru sýnd i Vióauka III.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.