Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 7

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 7
3 YFIRLIT (S.A■) Reynsla Islendinga af loödýraræktinni sýnir að hún er oróin föst i sessi sem búgrein og komin yfir fyrsta öróugleikahjallann. Fjallað er um stöðu loðdýraræktarinnar í fyrsta kafla skýrslunnar. Þá er skýrt frá markvissri áætlun um þróun loðdýraræktar næstu 5 árin. Sú áætlun gerir ráö fyrir, aó á því tímabili verði fjárfestir 4-5 milljarðar króna í loðdýrarækt, söluverðmæti skinna verði um 1,6 milljarðar á ári og að loódýraræktin veiti 1000 ársstörf að 5 árum liðnum. I næstu þremur köflunum er skýrt frá 9 eftirfarandi rannsókna- og þróunarverkefnum í loðdýrarækt. Kostnaðaráætlun, þús. kr. Verkefni Árs- Árlegur Fjár- verk rekstur festing I húsagerð og húsvist: 1) Öttekt á gerðum og búnaöi refahúsa hjá bændum. 0,2 140 *) 2) Húsvistarþættir, sem rýra árangur við framleiðslu. 0,5 210 *) 3) Beinar tilraunir með húsa- gerð og húsvist. 1,0 420 *) 1 fóðri og fóðrun: 1) Rannsóknir á fóðurgildi og fóðrunarvirði hráefna. 1,0 730 300 2) Rannsóknir á mögulegum geymsluaðferðum hráefnis. 1,0 730 *) 3) Rannsóknir á hámarksnýt- ingu innlends hráefnis. 1,0 730 500 1 kynbótum og erfðafræði: 1) Þróun kynbótakerfis 1,0 1.100 2.000 2) Innflutningur kynbótadýra (sóttkvíarbú) 1,4 625 5.392 3) Erfðarannsóknir á mel- rakkanum (tilraunabú) 1,6 2.096 5.392 Alls OO 6.781 13.584 *) Aðstaða á bændaskólunum, öórum stofnunum og hjá bændum. Þá er sérstakur kafli um sjúkdómavarnir og heilbrigóiseftirlit og að lokum sjö viðaukar, þar sem fjallaó er um erfðafræði og sjúkdóma í refum og minkum. Áætlun þessi er skipulögð í nánu samstarfi við loðdýraræktendur. Áætlunin er þannig úr garöi gerð, aö öll þekking, sem aflað verður, á aó nýtast búgreininni jafnharöan í fjárfestingum, uppbyggingu og rekstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.