Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 20
16 4. FðÐUR OG FÖÐRUN (J.A.) 4.1 Inngangur 4.1.1 Islenskar aöstæöur Með loödýrafóðri er að jafnaði átt við fóður sem gert er aó verulegu leyti úr fersku hráefni, með u.þ.b. 30% þurrefni. Þurrefnið í loðdýrafóðri samanstendur af u.þ.b. 40-50% próteini, 15-20% fitu og 10-20% af kolvetnum. Hér á landi fellur til mikið magn hráefnis, sem auka- afurð vió öflun og vinnslu á sjávarfangi. Að auki fellur til umtalsvert hráefni sem úrgangur viö slátrun búfjár. Þetta hráefni nýtist ekki nema að hluta sem fóður í hefðbundnum búskap en hentar á hinn bóginn mjög vel sem fóður fyrir loðdýr og fiska. (Um sláturúrgang, sjá Viðauka VII) . 4.1.2 Þekking á hráefni Margt af því hráefni sem hér stendur til boöa i loðdýrafóður er einnig notaó i sams konar fóður i nágrannalöndunum. Þar hefur hins vegar komið i ljós nokkur breytileiki i samsetningu hráefnis eftir þvi hvaðan það kemur. 4 Verulegur hluti þess hráefnis sem hér fellur til i umtalsverðu magni er ekki áhugaveröur fyrir aórar þjóðir. Ljóst er þvi að þörf er á að kanna efnasamsetningu og næringargildi þess hráefnis sem hér stendur til boða. 4.1.3 Meðhöndlun, geymsla og flutningur Ferski hluti hráefnisins er hakkaður og siðan blandaður mjölmat og viðbótarefnum. Blöndunin tekur þvi sem næst 1/2 - 1 klst. Að jafnaði er fóður blandað tvisvar i viku að vetrinum en ýmist annan hvern dag eóa daglega að sumrinu. Þær aðferöir sem til greina koma við geymslu á hráefni eru frysting, súrsun (meltun) og þurrkun. Það fer eftir ýmsu hverja þeirra er best aó nota. Meginreglan er sú að fóðrið er lagað i fóðurstöðvum, sem þá framleiða fyrir fleiri bú, en þó eru nokkrir bændur sem blanda sitt eigið fóður. Fóðurstöövarnar eru i flestum tilvikum i sjávarplássum vegna nálægðar við aöalhráefnið. Fóðurstöðvarnar eru flestar mjög smáar en i örum vexti. Frá stærstu fóðurstöðvunum er fóðrið flutt i tankbilum út til bænda en hjá smærri stöðvunum tiðkast enn aó bændur sæki fóörið sjálfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.