Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 60

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 60
56 3. Að innflutt dýr séu undir stöðugu eftirliti og tiltæk sé þekking og rannsóknaaöstaóa til þess aó þetta eftirlit sé virkt. 12.3.1 Lifdýraval Vió val á lífdýrum er mikilvægt aó kanna vel heilbrigðisástand á þeim stöðum, sem leitaó er til um kaup á dýrum. Sjúkdómar, sem eru óþekktir hér, geta hafa verið landlægir erlendis um árabil og menn því hættir að veita þeim eftirtekt eða þá að þeim sé haldið niðri með bólusetningu. Berist slikir sjúkdómar hingað geta þeir valdið stórtjóni. Mest er hættan á því að sjúkdómar berist með svokölluðum duldum smitberum, þ.e. dýrum sem virðast vera heilbrigð, en bera engu aö síður smit. Slikir smitberar eru algengir þar sem bólusetning er notuó til aó halda sjúkdómum nióri og eins þar sem sjúkdómar hafa verió landlægir um árabil og dýrastofninn er kominn með visst ónæmi. Við val á lifdýrum þarf að kanna þessi mál rækilega, skoða hvert einstakt dýr og taka sýni til rannsókna eftir þörfum. Meðal annars þarf aö taka blóösýni úr minkum vegna plasmacytosisprófs og úr refum vegna nosematosisprófs. Einnig þarf aó taka sýni til snikjudýrarannsókna. Þvi færri dýr sem flutt eru inn, þeim mun auðveldari og öruggari verður þessi forskoðun. 12.3.2 Einangrun eftir innflutning Lengd einangrunar verður að mióast við það að nokkuð tryggt sé að innflutningurinn hafi ekki i för með sér s j úkdómahættu. Til þess aó láta reyna á það, hvort duldir smitberar leynist meóal innfluttra dýra er lagt til, að ákveðinn fjöldi kvendýra af innlendum stofni sé fluttur á sóttkviarbúiö til blöndunar við innfluttu dýrin. Til þess að flýta fyrir þvi að innflutningur kynbótadýra komi hinum almenna loðdýrabónda sem fyrst að notum, en fyllsta öryggis sé jafnframt gætt, er lagt til að einangrunartimanum sé skipt i tvennt. Fyrst i stað séu innfluttu dýrin i mjög strangri sóttkvi i 1 ár á sérstöku sóttkviarbúi, og þau veröi látin eignast fyrstu afkvæmi sin þar. Þau afkvæmi verói siðan flutt ' á sérstök einangrunar- og kynbótabú (sjá 5. kafla), þar sem framræktun fari fram. Þangað má lika flytja sæöi úr innfluttum karldýrum, eftir aö sýnt þykir, að þau séu heilbrigö og fyrstu afkvæmi þeirra, sem til pelsunar hafi komiö, reynist lika heilbrigö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.