Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 65
61 bláref á einu búi liðlega 1 1/2 ári eftir innflutning, eftir að sóttkvíartíma var lokið. Enn er óljóst hvort hann hefur borist í önnur refabú. Hringskyrfi er sjúkdómur af völdum sveppa sem kemur upp öðru hvoru erlendis. Hann berst oft með köttum. Það væri mjög alvarlegt ef hann bærist hingaó því að sveppurinn getur einnig lagst á önnur húsdýr, sem eru mun næmari heldur en gerist i löndum þar sem sjúkdómurinn hefur lengi verið landlægur. 13.2 Minkur Plasmacytosis er veirusjúkdómur sem var að ganga af allri minkarækt hér dauóri. Brugðist var við honum með nióurskurði. Skorið var niður á síðasta sýkta búinu haustið 1984. Mjög mikilvægt er að þessum aðgerðum sé_ fylgt eftir meó reglubundnum blóðprófunum árlega á öllum búum. Smithætta er frá villimink. Gæta verður sérstakrar varúðar vió innflutning því aó endursmitun á hreinum búum er mjög mikið vandamál í minkabúum erlendis m.a. vegna nálægðar og samgangs við önnur bú. Veiruskita (Virus enteritis) finnst á öllum Noróurlöndum. Hún hefur nánast verið faraldur í Danmörku s.l. tvö ár. Brugðist er við henni með bólusetningu. Hvolpaveiki leggst á mink meó svipuðum hætti og á ref.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.