Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 9

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 9
5 fyrst allt aó þreföldun á milli ára, en undanfarin 2 ár um 50% aukning á ári. Frjósemi hefur verið mikil, jafnvel nokkru meiri en gerist á hinum Noróurlöndunum, þrátt fyrir mjög hátt hlutfall ársgamalla dýra hér. Þá voru fluttir inn silfurrefir haustió 1983, en ekki er enn komin reynsla á ræktun þeirra hérlendis. Upp hafa komió vandamál í fóðrun. Veldur þar sennilega takmörkuó þekking á séríslensku hráefni og er það talin líkleg orsök lágrar frjósemi vorið 1984. 1.3 Þróunin síðustu misserin Mikið átak hefur verið gert síðustu árin í að byggja upp félagssamtök loödýrabænda og auka miölun þekkingar í landinu. Komið hefur verið á nánu sambandi við samtök loódýraræktenda á hinum Norðurlöndunum. Þessi þróun hefur verið íslenskri loódýrarækt mikil lyftistöng og mun skila auknum árangri á næstu misserum. 1.4 Skinnaverð Meðalverð á íslenskum skinnum hefur verið nokkru lægra undanfarin ár heldur en á skinnum frá hinum Norðurlöndunum. Helst hefur skort á, að minkaskinn flokkuðust nógu vel, og hefur allt of mikió fariö í undirflokka. í þessu er þó að verða breyting til batnaðar, sérstaklega eftir að skipt var um stofn. Refaskinnin hafa náð góðri stærð, en liturinn á þeim hefur ekki verið nógu hreinn. Einkum hefur borið á brúnleitum blæ, sem gæti ýmist stafað af umhverfisáhrifum eða erfóum. Þrátt fyrir þessa ágalla hefur meðalverð íslensku skinnanna nálgast veröió á hinum Noröurlöndunum siðustu misserin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.