Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 47
43 silfurrefi, en það var árið 1914. Silfurrefaeldið náði hámarki þar árið 1939, þegar tæplega hálf milljón silfurrefa var á norskum loðdýrabúum, þar af um 150 þúsund lifdýr (4). Islendingar fluttu inn fyrstu silfurrefina frá Noregi árið 1929. Niu árum siðar voru lifdýr orðin um 3000 (12). Þess má geta, að blárefir voru miklu færri á þessum árum, aðeins um 700 fullorðin dýr, en strax árið 1943 hafði loðdýrum fækkað i 2000 silfurrefi og 280 blárefi, aö minkum ótöldum (13). Loðdýrum fækkaói ört eftir þetta og árið 1951 er áætlað að silfurrefir hafi ekki verið fleiri en 50-60 i landinu öllu (14) og dóu þeir út á næstu árum. Ræktun silfurrefa hófst aftur á Islandi haustið 1983 með innflutningi 50 dýra af sama kanadiska stofni og áður. Likt og á sér stað meðal allra dýrategunda, urðu annað slagió stökkbreytingar á silfurrefum, sem komu fram i óvenjulegum lit. Fyrsti platinurefurinn og jafnframt sá frægasti kom undan venjulegum silfurrefaforeldrum á loódýrabúi á eyjunni Dyröy i Tromsfylki i Noregi árið 1933. Var hann kallaður Mons og frá honum eru allir núlifandi platinurefir komnir (5) . Ekki var hrifningin yfir hinu nýja afbrigði meiri meðal almennings en svo, að á loðdýrasýningunni i Harstad haustið 1933 varð eigandinn að sýna hann utan hins eiginlega sýningarsvæðis (15) . Ekki liðu samt mörg ár, áður en skinnakaupmenn "uppgötvuðu" platinurefinn, en það varð til þess aö menn tóku að hafa augun opin fyrir nýjum afbrigðum af bæði silfurref og bláref. 7.2.2 Erfðir. Eins og frá greinir hér að framan, er um að ræða þrjú meginlitarafbrigði af rauðref i náttúrunni, rauðref, krossref og silfurref. Reyndar má telja fjórða afbrigðið, svonefndan bastarð, sem kemur fyrir i austurhluta Kanada, en hann er venjulega flokkaður sem rauðrefur i skýrslum skinnaverslunarstöðva Hudson's Bay Company i Kanada (22). Strax á fjórða áratugi þessarar aldar höfðu menn uppgötvað, að um tvær arfgerðir silfurrefa var aó ræða, þótt ekki þekktust þær sundur á útlitinu (16). Undan annarri arfgerðinni (Alaska silfurref) kom krossrefur við æxlun með rauðref, en undan hinni ("Standard" silfurref) svokallaður bastarður. Munurinn á silfurrefsarfgerðunum tveim var ennfremur staófestur, þegar bastarður og krossrefur voru látnir æxlast saman, en þá urðu til svokallaðir blandaðir krossrefir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.