Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 54

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 54
50 9. VIÐAUKI III. Áhrif vikjandi erfðavísa geta verið lítt áberandi i villtum stofnum (P.H.)^ 9.1 Blöndun tveggja víkjandi arfgerða innbyrðis. Imyndum okkur einn nýsloppinn Royal pastel mink (arfgerð bbPP) og annan nýsloppinn Silverblu mink (arfgerð BBpp), sem hittast á förnum vegi og eignast saman afkvæmi. Þau verða öll "standard" í útliti, með arfgeröina BbPp (sjá lið 1, mynd 9.1). Þegar svo dýr af þessari kynslóð eignast afkvæmi innbyröis (liður 2.a, mynd 9.1), veröa 9/16 þeirra standard í útliti(1/16 BBPP, 2/16 BbPP, 2/16 BBPp, 4/16 BbPp), 3/16 verða Silverblu (1/16 BBpp, 2/16 Bbpp), 3/16 verða Royal pastel (1/16 bbPP, 2/16 bbPp) og 1/16 veröa svokallaöir Pastel silver (arfgerðin bbpp). Hafi hin tvö upprunalegu dýr (Royal pastel og Silverblu) verið aö nema nýtt land, þar sem engir minkar voru fyrir og engir bætast við annars staðar frá, má ljóst vera, að strax í 3. kynslóð eru 9/16 (56.25%) af standard útliti og það hlutfall mundi ekki breytast í seinni kynslóðum, sé ekki gert ráö fyrir umhverfisvali eftir lit, né tilviljanakenndu fráviki á meðan stofninn væri lítill. 9.2 Tímgun blendings af tveim víkjandi arfgerðum við villimink. Gerum nú ráð fyrir, að eitt afkvæma Royal pastel og Silverblu dýranna i dæminu að ofan (en það afkvæmi hefur arfgerðina BbPp og er "standard" í útliti), nemi land á stórri eyju, þar sem aðeins einn minkur er fyrir, en hann sé af "standard" stofni (arfgerðin BBPP). Þessi dýr eignast saman afkvæmi, sem öll eru standard í útliti, þ.e.a.s. 1/4 BÐPP, 1/4 BbPP, 1/4 BBPp og 1/4 BbPp (sjá liö 2.b, Mynd 9.1). Þegar svo dýr af þessari kynslóð eignast afkvæmi innbyróis, verða 225/256 dýranna "standard" í útliti, 15/256 verða Royal pastel, 15/256 veröa Silverblu og 1/256 verða Pastel silver (sjá lió 3, Mynd 9.1). Þannig hefur hlutfallið breyst á þremur kynslóðum úr 25% Royal pastel í 5.86%, 25% Silverblu í 5.86% og 50% "Standard" í 87.89%, en auk þess hefur bæst við afbrigóið Pastel- silver í örlitlum mæli, eða 0.39%. Því er e.t.v. varasamt að álykta, út frá því hve "standard" minkar eru í miklum meirihluta i villiminka- stofninum hér á landi, aö fáir búrminkar hafi sloppið síöan hinir upprunalegu Missisippi minkar sluppu, eða aö seinni tíma sloppnir minkar hafi ekki náö fótfestu í náttúrunni og því ekki getað fjölgaó sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.