Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 65

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 65
61 bláref á einu búi liðlega 1 1/2 ári eftir innflutning, eftir að sóttkvíartíma var lokið. Enn er óljóst hvort hann hefur borist í önnur refabú. Hringskyrfi er sjúkdómur af völdum sveppa sem kemur upp öðru hvoru erlendis. Hann berst oft með köttum. Það væri mjög alvarlegt ef hann bærist hingaó því að sveppurinn getur einnig lagst á önnur húsdýr, sem eru mun næmari heldur en gerist i löndum þar sem sjúkdómurinn hefur lengi verið landlægur. 13.2 Minkur Plasmacytosis er veirusjúkdómur sem var að ganga af allri minkarækt hér dauóri. Brugðist var við honum með nióurskurði. Skorið var niður á síðasta sýkta búinu haustið 1984. Mjög mikilvægt er að þessum aðgerðum sé_ fylgt eftir meó reglubundnum blóðprófunum árlega á öllum búum. Smithætta er frá villimink. Gæta verður sérstakrar varúðar vió innflutning því aó endursmitun á hreinum búum er mjög mikið vandamál í minkabúum erlendis m.a. vegna nálægðar og samgangs við önnur bú. Veiruskita (Virus enteritis) finnst á öllum Noróurlöndum. Hún hefur nánast verið faraldur í Danmörku s.l. tvö ár. Brugðist er við henni með bólusetningu. Hvolpaveiki leggst á mink meó svipuðum hætti og á ref.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.