Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 7

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 7
3 YFIRLIT (S.A■) Reynsla Islendinga af loödýraræktinni sýnir að hún er oróin föst i sessi sem búgrein og komin yfir fyrsta öróugleikahjallann. Fjallað er um stöðu loðdýraræktarinnar í fyrsta kafla skýrslunnar. Þá er skýrt frá markvissri áætlun um þróun loðdýraræktar næstu 5 árin. Sú áætlun gerir ráö fyrir, aó á því tímabili verði fjárfestir 4-5 milljarðar króna í loðdýrarækt, söluverðmæti skinna verði um 1,6 milljarðar á ári og að loódýraræktin veiti 1000 ársstörf að 5 árum liðnum. I næstu þremur köflunum er skýrt frá 9 eftirfarandi rannsókna- og þróunarverkefnum í loðdýrarækt. Kostnaðaráætlun, þús. kr. Verkefni Árs- Árlegur Fjár- verk rekstur festing I húsagerð og húsvist: 1) Öttekt á gerðum og búnaöi refahúsa hjá bændum. 0,2 140 *) 2) Húsvistarþættir, sem rýra árangur við framleiðslu. 0,5 210 *) 3) Beinar tilraunir með húsa- gerð og húsvist. 1,0 420 *) 1 fóðri og fóðrun: 1) Rannsóknir á fóðurgildi og fóðrunarvirði hráefna. 1,0 730 300 2) Rannsóknir á mögulegum geymsluaðferðum hráefnis. 1,0 730 *) 3) Rannsóknir á hámarksnýt- ingu innlends hráefnis. 1,0 730 500 1 kynbótum og erfðafræði: 1) Þróun kynbótakerfis 1,0 1.100 2.000 2) Innflutningur kynbótadýra (sóttkvíarbú) 1,4 625 5.392 3) Erfðarannsóknir á mel- rakkanum (tilraunabú) 1,6 2.096 5.392 Alls OO 6.781 13.584 *) Aðstaða á bændaskólunum, öórum stofnunum og hjá bændum. Þá er sérstakur kafli um sjúkdómavarnir og heilbrigóiseftirlit og að lokum sjö viðaukar, þar sem fjallaó er um erfðafræði og sjúkdóma í refum og minkum. Áætlun þessi er skipulögð í nánu samstarfi við loðdýraræktendur. Áætlunin er þannig úr garöi gerð, aö öll þekking, sem aflað verður, á aó nýtast búgreininni jafnharöan í fjárfestingum, uppbyggingu og rekstri.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.