Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 53

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 53
49 8.3 Aóferóir vió ræktun. Af ofangreindum atriðum má álykta, aó aórar aðferöir geti þurft aó nota viö æxlun dýra af villta stofninum en af langræktuóum blárefastofninum, þar eð m.a. hefur veriö valið eftir því undanfarin 50 ár, hve auðveldlega gengur að fá dýrin til aó tímgast. Sennilega er ekki rétt að láta læðu vera í návist þess steggs, sem ætlunin er að láta hana fá fang meó, fyrr en í janúar, en láta hana þá vera löngum í búri við hlið hans og jafnvel með honum í búri nokkra daga í senn. Þá er fremur ósennilegt, aó nota megi steggina handa fleiri en einni læðu á ári. S tilraunabúi yrði eitt fyrsta verkefniö að prófa ýmsar aðferóir viö pörun íslenskra refa. Hugsanlega mætti leysa þennan vanda aö mestu eða öllu leyti með notkun sæðinga. í hinn bóginn geta yrðlingar, sem teknir eru á greni eldri en 4-5 vikna, veriö mjög villtir og hræddir við manninn, en það gerir sæóistöku illmögulega. Því væri mjög gott, ef takast mætti að þróa sæðistöku með raflosti, ýmist á svæfðum dýrum eöa dýrum undir áhrifum róandi lyfja.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.