Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 14
Aburður 1995
4
Tilraun nr. 3-59. Fosfóráburður á sandtún, Geitasandi.
Uppskera þe. hkg/ha
Áburður kg/ha Mt. Mt. 23 ára
PI PII PI 37 ára PII PI pn
l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls
a. 0,0 78,6 5,0 6,8 11,8 8,7 36,2 6,7 42,9 7,5 44,2
b. 13,1 “ 18,2 7,5 25,6 29,9 36,3 6,4 42,7 31,6 44,8
c. 26,2 “ 24,8 5,9 30,7 35,2 35,4 5,7 41,1 36,6 43,5
d. 39,2 29,9 7,2 37,1 38,2 37,4 6,4 43,8 39,5 44,3
Meðaltal 21,0 6,8 27,8 36,3 6,3 42,6
Staðalfrávik
Frítölur
Stórreitir (P)
2,97
6
Smáreitir (I,II)
3,01
7
Borið á 17.5. Slegið 18.7. og 30.8. Grunnáburður (kg/ha) 120 N og 80 K.
Vorið 1973 var reitum skipt. Hefur síðan verið borinn stór P-skammtur (78,6 kg/ha) á annan
helming allra reitanna, en á hinn helming þeirra er borið sama áburðarmagn og áður. Reitur
Pl-a í 3. blokk er ekki í meðaltali og hefur ekki verið síðan 1977 vegna mistaka í áburðar-
dreifingu það ár. Árið 1986 var hann þó reiknaður með. I ár svarar uppskera af þessum reit til
29,8 hkg/ha, þar af 6,2 hkg/ha í 2. slætti, og að meðaltali í 17 ár (án 1978) er hún 23,7 hkg/ha.
Tilraun nr. 9-50. Fosfóráburður á mýrartún, Sámsstöðum.
Áburður Uppskera þe. hkg/ha
kg/ha 170 N Mt. 46 II120 N Mt. 26 ára
P l.sl. 2.sl. Alls ára l.sl. 2.sl. Alls 70 N 120 N
a. 0,0 23,5 6,2 29,7 38,4 25,5 6,7 32,2 29,7 33,3
b 13,1 31,8 8,8 40,6 50,7 32,2 9,1 41,3 43,0 47,8
c. 21,9 31,2 9,0 40,1 50,9 39,6 9,7 49,2 44,2 52,6
d. 30,6 39,1 8,8 47,9 53,6 42,1 11,0 53,1 47,3 53,5
e. 39,3 41,4 9,2 50,6 53,8 46,1 10,4 56,6 46,8 56,2
Meðaltal 33,4 8,4 41,8 37,1 9,4 46,5
Stórreitir (P) Smáreitir (N)
Staðalfrávik 3,84 5,66
Frítölur 8 15
Borið á 17.5. Slegið 14.7. og 24.8.
Vorið 1970 var reitum skipt. Stórreitir (P-skammtar) eru í stýfðri kvaðrattilraun. Kalíáburður
er 74,7 kg/ha K, jafnt á alla reiti.
Mikil tilraunaskekkja á smáreitum í ár skýrist af kali á nokkrum reitum. Var það metið á 5
reitum, 5-20% í fyrri slætti. Voru þeir allir uppskeruminnstir, hver í sínum lið.