Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 19
9
Áburður 1995
Gróðurgreining áburðartilrauna, Sámsstöðum og Geitasandi.
Tilraunirnar á Sámsstöðum voru gróðurgreindar í fyrri hluta júnímánaðar, en á Geitasandi 3.
júlí. Járnhring (60 sm í þvermál) var hent út á tveimur stöðum í hverjum reit og þekja
einstakra tegunda í hringjunum metin. Meðaltöl þessara mælinga fyrir hvem lið eru sýnd í
töflunum hér á eftir.
Þekja einstakra tegunda, %
Tilraun nr. 1-49. Eftirverkun fosfóráburðar, Sámsstöðum.
70N + 62K
a b c d
Vallarsveifgras 0,6 1,4 +26P 5,3 1,6
Túnvingull 52,5 38,1 36,5 14,0
Língresi 39,8 52,3 32,4 74,6
Háliðagras - - 12,3 -
Vallarfoxgras 2,0 2,4 4,0 3,1
Túnfífill 4,8 5,3 7,1 6,3
Túnsúra - - - 0,4
Hvítsmári - 0,4 2,4 -
Maríustakkur 0,3 - -
Elfting - 0,1 - -
Tilraun nr. 10-45. Samanburður á tegundum nituráburðar, SámsstöðunL
a b c d e
Tegund 0N 120N 120N Kalksaltpétur Brennist.amm. 120N Kjami 180N Kjarni
Vallarsveifgras 6,6 2,8 3,3 10,0 6,7
Túnvingull 63,6 4,2 6,8 13,0 2,0
Língresi 18,0 0,6 89,9 5,8 74,7
Háliðagras 2,8 27,7 49,4 3,5
Snarrót - - - - 0,3
Vallarfoxgras 0,1 0,8 - 0,3 -
Axhnoðapuntur - 2,0 - 0,5 -
Ilmreyr 2,0 - - - -
Túnfífill 2,4 61,2 - 20,5 9,5
Túnsúra - - - - 1,5
Vegarfi 0,3 0,1 - - -
Hvítsmári 1,1 0,5 - 0,5 -
Skarifífill 1,0 - - - -
Möðrur 0,8 0,1 - - -
Maríustakkur 0,7 - - - -
Hrafnaklukka 0,3 - - -
Vallhæra 0,3 - - - -