Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 30
Túnrækt 1995 20 Á Korpúlfsstöðum annast Golfklúbbur Reykjavíkur tilraunina, nema sáningu og mat á reitum. Flutt var að jarðvegsblanda sem var blönduð sérstaklega í þessu skyni og á að þola þá umferð sem er á flötum golfvalla, 80% sandur og 20% mold. Sáð var 27.6. Hinn 19.7. hafði nær ekkert spírað nema rýgresið og smátoppar af língresi. Næstu 2 daga var úðað með garðkönnu, alls 6 sinnum og sem svarar 5,6 mm regni. Eftir það spíraði meira, enda var votviðrasamt úr því, en gróðurþekja varð minni en í hinum tilraununum, og ekkert varð slægt að heitið gæti sem ekki spíraði í júlíbyrjun. Flötin var slegin í 12 mm hæð 18.9., en gróðri hafði verið eytt milli reita 23.8. Maxicrop, lífrænum áburði, var dreift yfir flötina 24.7., 18.8. og 8.10., 21 í 201 af vatni hverju sinni, alls sem svarar 370 1/ha af efni. Á Hvanneyri er tilraunalandið gamalt tún sem var unnið upp, líklega 1988. Síðan var í því grænfóður (tilraunir), seinast 1993, en 1994 var landið í tröð. Mjög lítið kom því upp af túngresi og það mesta, aðallega vallarfoxgras, var tínt burt við sáningu. Hinn 20.6. var sáð og borið á. Einnig var dreift skeljakalki, nálægt tonni á ha. Valtað var fyrir sáningu, enda jarðvegurinn afar svampkenndur. Þessi tilraun spratt mest og er þéttast gróin tilraunanna þriggja. Reitimir voru slegnir um mánaðamótin ágúst-september. Spírun eða þekja var metin á Hvanneyri (0-4) 13.7. og á Korpu (0-10) 19.7. Þar var rýgresi orðið mikið spírað þegar 3.7., og 6.7. var þess getið að af língresi væri Leikvin áberandi mest spírað, Bardot næst, ekki var gert upp á milli Nor og Denso í 3. sæti. Á golfvellinum spíraði seint og var spírun ekki metin sérstaklega umfram það sem áður getur. Þekja að hausti var metin á Korpu og á golfvellinum 12.9. og á Hvanneyri 13.9. Matið var endurtekið á Korpu og á golfvellinum 13.10. og meðaltalið notað. Haustlitir vom enn fremur metnir, og nokkuð tekið af myndum. Mjöldögg lagðist á sveifgrasið á Korpu, nokkuð jafnt í öllum endurtekningum, en á golf- vellinum gætti smitsins aðallega á 5 reitum í einu horni tilraunarinnar. Smitið var metið 12.10. Mat á mjöldögg (0-10) Korpa Golfvöllur (1 endurt.) 6. Fylking SW 1,0 4 7. Ryss Pla. 1,0 8. KvEr9010 Pla. 0,7 1 9. Haga SW 1,0 10. Conni DP 0,7 11. DP 37-61.1 DP 2,0 3 12. Nimbus Ze. 0,3 13. Barcelona Bar. 3,7 6 14. Bartitia Bar. 2,7 3 15. Julia Ceb. 1,3 16. Miracle Ceb. 0,0 Meðaltal 1,3 Staðalskekkja mismunar 0,73 P-gildi 0,002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.