Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 41

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 41
31 Kalrannsóknir 1995 Niðurstöður mælinga á jarðvegssýnum: Lífrænt efni, % pH P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala Endurunnið tún, ókalkað 66 5,9 15,6 0,7 21,5 9,4 kalkað 72 5,8 16,8 0,8 28,5 8,6 Gamalt tún, ókalið, ókalkað 50 5,4 8,8 0,6 16,0 4,8 kalkað 46 5,6 11,2 0,4 22,5 4,6 Gamalt tún, kalið, ókalkað 46 5,3 14,0 0,5 15,5 5,2 kalkað 46 5,6 13,2 0,4 19,0 5,0 3. Spírun og vöxtur í upplausnarvökva Athuguð voru spírunar- og vaxtarhindrandi áhrif af vatnsupplausn sem gerð var úr jarðvegi frá þremur blettum af Miðmýri. Er þá gert ráð fyrir að hugsanleg eiturefni séu vatnsuppleysanleg. Þann 12. júní voru sóttir hnausar og þeim skipt í efra lag (0-2 sm dýpt) og neðra lag (8-10 sm dýpt). Moldin var látin standa í vatni við stofuhita í 3 sólarhringa og hrært í á milli. Þá var vökvinn síaður gegnum dulu og 70 ml settir í plastbox og síupappír ofaná þar sem sáð var 10 fræjum af rauðsmára og vallarfoxgrasi. Endurtekningar voru fjórar. I sum boxin var vökvinn kalkaður með 0,2 g CaC03/box, og vatn var sett til viðmiðunar í nokkur box. Plastboxunum var lokað til að hindra uppgufun og þau sett við 10°C. Þann 20. júlí var spírun og lengd róta og ofanvaxtar mæld. Aðaláhrif eru þessi: Topp- P-gildi Rótar- P-gildi Fjöldi P-gildi Spírun P-gildi lengd, lengd, róta % sm sm Tún Endurunnið 1,94 0,028 6,84 0,225 4,57 0,298 77,8 0,318 Ókalið 2,05 6,62 4,93 81,6 Kalið 2,18 7,03 4,84 78,4 Kölkun Kalkað 2,14 0,013 6,58 0,011 4,55 0,024 80,0 0,500 Ókalkað 1,97 7,09 5,00 78,5 Lag Efra 2,26 <0,001 6,91 0,411 4,90 0,235 78,7 0,629 Neðra 1,85 6,75 4,66 79,8 Tegund Rauðsmári 1,49 <0,001 8,48 <0,001 5,75 <0,001 66,9 <0,001 Vallarfoxgras 2,63 5,18 3,81 91,7 Viðmiðun í vatni Kalkað 2,13 0,477 3,86 0,922 3,55 0,707 Ókalkað 2,28 3,91 3,42 Eftirtalið samspil reyndist marktækt: Topplengd: Tegund x lag, Kalk x lag og Lag x tún Rótlengd: Kalk x tún og Tegund x lag x tún Rótarfjöldi: engin Spímn: Tegund x kalk x lag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.