Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 41
31
Kalrannsóknir 1995
Niðurstöður mælinga á jarðvegssýnum:
Lífrænt efni, % pH P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala
Endurunnið tún, ókalkað 66 5,9 15,6 0,7 21,5 9,4
kalkað 72 5,8 16,8 0,8 28,5 8,6
Gamalt tún, ókalið, ókalkað 50 5,4 8,8 0,6 16,0 4,8
kalkað 46 5,6 11,2 0,4 22,5 4,6
Gamalt tún, kalið, ókalkað 46 5,3 14,0 0,5 15,5 5,2
kalkað 46 5,6 13,2 0,4 19,0 5,0
3. Spírun og vöxtur í upplausnarvökva
Athuguð voru spírunar- og vaxtarhindrandi áhrif af vatnsupplausn sem gerð var úr jarðvegi frá
þremur blettum af Miðmýri. Er þá gert ráð fyrir að hugsanleg eiturefni séu vatnsuppleysanleg.
Þann 12. júní voru sóttir hnausar og þeim skipt í efra lag (0-2 sm dýpt) og neðra lag (8-10 sm
dýpt). Moldin var látin standa í vatni við stofuhita í 3 sólarhringa og hrært í á milli. Þá var
vökvinn síaður gegnum dulu og 70 ml settir í plastbox og síupappír ofaná þar sem sáð var 10
fræjum af rauðsmára og vallarfoxgrasi. Endurtekningar voru fjórar. I sum boxin var vökvinn
kalkaður með 0,2 g CaC03/box, og vatn var sett til viðmiðunar í nokkur box. Plastboxunum
var lokað til að hindra uppgufun og þau sett við 10°C. Þann 20. júlí var spírun og lengd róta
og ofanvaxtar mæld. Aðaláhrif eru þessi:
Topp- P-gildi Rótar- P-gildi Fjöldi P-gildi Spírun P-gildi
lengd, lengd, róta %
sm sm
Tún Endurunnið 1,94 0,028 6,84 0,225 4,57 0,298 77,8 0,318
Ókalið 2,05 6,62 4,93 81,6
Kalið 2,18 7,03 4,84 78,4
Kölkun Kalkað 2,14 0,013 6,58 0,011 4,55 0,024 80,0 0,500
Ókalkað 1,97 7,09 5,00 78,5
Lag Efra 2,26 <0,001 6,91 0,411 4,90 0,235 78,7 0,629
Neðra 1,85 6,75 4,66 79,8
Tegund Rauðsmári 1,49 <0,001 8,48 <0,001 5,75 <0,001 66,9 <0,001
Vallarfoxgras 2,63 5,18 3,81 91,7
Viðmiðun í vatni
Kalkað 2,13 0,477 3,86 0,922 3,55 0,707
Ókalkað 2,28 3,91 3,42
Eftirtalið samspil reyndist marktækt:
Topplengd: Tegund x lag, Kalk x lag og Lag x tún
Rótlengd: Kalk x tún og Tegund x lag x tún
Rótarfjöldi: engin
Spímn: Tegund x kalk x lag