Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 80

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 80
Veðurfar og vöxtur 70 Búveður (132-1047) Tilraun nr. 588-81. Veðurfar og bygg. Þessi athugun stóð nú 15. sumarið í röð. Atlæti var það sama og undanfarið; áburður 75 N á ha í Græði 1, sáð 15.5. og uppskorið 15.9. í fyrsta sinn í ár eftir allan þennan tíma misfórst tilraunin og það af músagangi. Mýs tíndu kornið nýsáð í vor og kom það aðeins upp á strjálingi, en miklu máli skiptir, að í reitum sé fullur þéttleiki. Mýsnar voru svo aftur á ferðinni í haust og tíndu komið af stönglinum. Á skurðardegi var svo komið, að ekki náðust nema 10 plöntur heilar af hverju afbrigði. Tíðarfar á liðnu sumri var óvenjulegt. Klaki var í jörðu fram í júlí og nánast alveg sólarlaust frá 22. júlí og út sprettutímann. Samt sem áður var sumarið hlýtt. Því er sérlega bagalegt að hafa ekki uppskerutölur frá þessu ári. Því er hér tekið það til bragðs að nota tölur úr stóru tilrauninni á Korpu. I hana var sáð sama dag og í búveðurathugunina og þroski stöðvaðist endanlega við frost þann 27. september, en kalt hafði verið allar götur frá miðjum mánuðinum. Skýringar á dálkum í töflum: 1. Miðskriðdagur, dagar eftir 30.6. 5. Uppskera alls, þe. hkg/ha. 2. Aðalsproti, hæð undir ax, sm. 6. Uppskera koms, þe. hkg/ha. 3. Aðalax, fjöldi koma. 7. Þúsundkomaþungi, g. 4. Hliðarsprotar, fjöldi á 10 plöntum. 8. Hlutur koms af heild, %. í fyrstu fjómm dálkunum em tölur úr búveðurathuguninni. Þær bera þess merki, hvað kornið stóð gisið, til dæmis eru fleiri hliðarsprotar og fleiri korn í axi en eðlilegt má teljast. Tölumar í síðustu dálkunum fjórum em úr stóm tilrauninni á Korpu. Þær em sennilegar og hafa sömu sérkenni og tölurnar frá 1984, en það sumar var ámóta sólarlaust og hið nýliðna. Atriði: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Meðaltal 1995 31 81 26 17 62 14 24 23 Meðaltal 15 ára 29 82 21 11 72 16 25 23 Sáð hefur verið í búveðurathugunina sem næst 15. maí ár hvert og uppskorið nákvæmlega 4 mánuðum síðar eða eftir 123 daga. Síðustu 15 ár hefur meðalhiti þess tíma á Korpu verið 9,5°C og meðalfrávik 0,7°C. Kaldast var 1983, 8,2°C, og hlýjast 1991, 10,6°C. Sumarið 1995 varhitinn 10,0°C. Skrið vallarfoxgrass og byggs Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Skrið fyrmefndu tegundarinnar hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða fleirum ár hvert við venjulegan túnáburð. Skriðdagur byggs er fenginn úr búveðurathuguninni og er meðaltal 6 afbrigða. Báðar tegundimar eru taldar skriðnar, þegar sér í strálegg milli stoðblaðs og punts, og miðskriðdagur telst, þegar helmingur sprota er skriðinn. Miðskriðdagur 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Vallarfoxgr. 30.6. 14.7. 4.7. 2.7. 10.7. 30.6. 11.7. 16.7. 9.7. 5.7. 19.7. 10.7. 8.7. 11.7. Bygg 24.7. 10.8. 2.8. 26.7. 2.8. 20.7. 30.7. 7.8. 26.7. 19.7. 4.8. 30.7. 26.7. 31.7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.