Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 56

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 56
Landgræðsla 1995 46 1. Sauðvingull Sáðmagn Þekja 13.9. kg/ha (0-3) 1. Tournament Zel. 25 2 2. Livina Lip. 25 1,3 3. Barfina Bar. 25 2 4. Bardur Bar. 25 1,7 5. Pintor Zel. 25 2 6. Pamela DP 23 L7 7. VáFol Pla. 25 1,7 8. Quatro Ceb. 25 2 9. Eureka Ceb. 25 2 19. Scaldis V.d.H. 25 1,7 2. Túnvingull 10. Cindy Ceb. 25 2 11. VáRs50-4 Pla. 25 1,7 12. HoRs061087 Pla. 25 1,7 13. Pernille DP 23 3 14. Leik Pla. 25 2 15. Sámur RALA 50 1,3 3. Puntgrös 16. Origin Norcoast RALA 25 2,7 17. Jóra RALA 40 1 18. Unnur RALA 40 1 Jóra og Unnur eru snarrótarstofnar. Súrufræ er að finna í Jóru. Nokkuð jafnt hefur komið upp í tilrauninni á Öxnadalsheiði og lofar hún góðu, þótt grasplönturnar væru enn örsmáar um haustið. í Hörgárdal Tilraunin er nálægt vegamótum neðan Bægisár í um 70 m hæð y.s. Tvær blokkir eru í gryfjubakka rétt við vegamótin. Bakkanum hefur verið ýtt niður og er víðast ágæt moldarblanda á yfirborði, þótt grýtt sé. Sáðbeðurinn var allur gróðurvana. I melinn hafði verið sáð Leik túnvingli og snarrót, einnig var nokkuð um smára. Ein blokkin er aðeins sunnar, handan Hörgár í tungunni milli ánna, í gamalli gryfju. Landið hafði ekki verið hreyft nýlega og var þurrt og gróft. Reitunum hallar móti suðri. Einstaka plöntur sáust upp úr melnum, m.a. hvítsmári. í sáningunum í Hörgárdal hafði mjög lítið spírað 13.9., þó víðast eitthvað, og meira í gryfjubakkanum við vegamótin en í gömlu gryfjunni. í honum fá stofnar nr. 3, 4, 5, 11, 13 og 15 einkunnina 2 í a.m.k. annarri endurtekningunni, og nr. 14 (Leik) fær einkunnimar 2 og 3.1 þessari tilraun var einnig liður þar sem snarrótarstofninum Unni var sáð í blöndu með Baroldi, sumareinæru rýgresi. Það spíraði lítið og því verða þessir reitir eins og hreinir snarrótarreitir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.