Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 52

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 52
Smári 1995 42 Norðsmári (132-9934) Tilraun nr. 700-92. Samanburður á hvítsmárastofnum. Bornir eru saman 10 finnskir, 12 sænskir, 6 norskir og 2 íslenskir stofnar af hvítsmára. Eru allir norðlægir og einnig í prófun annars staðar á Norðurlöndunum. Stofnunum var plantað út í gróið tún á Korpu. Hver reitur er 1 m2 með 49 plöntum. Endurtekningar eru þrjár. Reitirnir hafa nú verið metnir í tvö ár og verður unnið sameiginlega úr gögnum frá öllum þátttökustöðum. Á Korpu hafa íslensku stofnarnir alls ekki komið vel út. Norskir stofnar reynast þar öflugastir. Landið, sem plantað var í hefur verið nokkuð misjafnt og er nokkur reitamunur af þeim sökum. Hvítsmári og bakteríur (132-9315) Tilraun, sem var lögð út í Gunnarsholti sumarið 1994, með þekktum bakteríustofnum, hvít- smára og túnvingli, var slegin og sýni af bakteríum tekið og sent til Þrymseyjar í Noregi. Þar eru bakteríurnar greindar með DNA fingrafaraaðferð til að mæla hvernig þeim reiðir af í jarðvegi. Tilraunin gefur vísbendingar um að rétt sé að vanda til vals á rótarhnýðisbakteríum og nota fleiri en einn stofn. Samreitir eru 4, reitastærð 2x5m. Uppskera, kg þurrefnis/ha Smári Gras 2 3 4 5 Bakteríustofn nr. 100 nr. 2 nr. 3 nr. 1,2 og 3 Ósmitað 288 379 186 663 119 2375 2350 2125 2413 2813 Meðaltal Staðalskekkja mismunarins P-gildi 327 98 2415 238 0,001 0,13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.