Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 26
Túnrækt 1995
16
Tilraun nr. 736-94. Grös frá Magadan, Korpu.
Tilraunin er liður í samstarfsverkefni við Rannsóknastofnun landbúnaðarins í Magadan í
austanverðri Síberíu.
Borið var á 22.5. 120 kg N/ha í Græði 6 og á milli slátta 60 kg N/ha. Einkunnir voru
gefnar fyrir þekju sáðgresis 25.5., en óvíst er þó t.d. að nokkur Arctopoa hafi verið eftir í
reitunum. Eftir skoðun 7.7. var ákveðið að mæla 4 liði í 4 endurtekningum af 6 og arfi metinn
í þessum reitum.
Vegna þess hve sáningin tókst illa var ákveðið að reyna aftur. Skriðliðagras og
bekkmannía voru felld sem tilraunaliðir inn í tilraun 743-95 með samanburð á stofnum af
háliðagrasi. Hinum stofnunum var sáð í einn reit hverjum. Sáð var 7.7. og þekja metin 12.10.
Einkunnir eru 0=ógróið, 10=alþakið.
Afbrigði Þekja Arfi Þe. hkg/ha Sán. 1995 Þekja
og uppmni 25.5. 7.7. 7.7. 17.8. Alls 12.10.
a. Vallarfoxgras Adda, íslandi 7,3 0,3 54,9 9,6 64,5 -
b. Vallarsveifgras Fylking, Svíþjóð 7,2 2,0 38,9 18,0 56,9 -
c. Alopecurus arundinacea Colima 5,2 3,0 41,7 14,4 56,0 8
d. Arctagrostis arundinacea Susuman 2,2 - - - - 4
e. Arctagrostis latifolia Anadir 2,5 - - - - 3
f. Arctopoa eminens Nucla 1,5 - - - - 0
g. Beckmannia syzigachne Szednecan 5,8 1,3 59,1 12,1 71,2 5
h. Calamagrostis langsdorffii Ola 2,0 - - - - 2
k. Arctagrostis latifolia Arcticsona, Chukotka 2,8 - - - - 5
I. Túnvingull Leik, Noregi 6,0 - - - - -
Meðaltai Staðalsk. mismunarins 48,7 2,88 13,5 1,15 62,2 2,18
Tilraun nr. 746-95. Samanburður á norskum stofnum af ensku rýgresi, Korpu.
Þessi tilraun er við tilraun nr. 740-95 og hlaut sömu meðferð og hún. I henni eru 4 stofnar,
Raigt2, Raigt5, Raigtó og Raigt7. Af þeim spíraði Raigtö áberandi lakast og þekja hans var
minnst um haustið.
Tiiraun nr. 743-95. Samanburður á stofnum af háliðagrasi og skriðliðagrasi og bekk-
manníu frá Magadan, Korpu.
Þessir stofnar eru í tilrauninni:
1. Seida Pla.
2. Lipex Lip.
3. 4042 Bar.
4. Skriðliðagras Magadan
5. Bekkmannía Magadan
Sáðmagn af háliðagrasi var um 27 kg/ha.
Þekja var metin 5.9. Bekkmannía þakti mun verr en liðagrasið, sem var allt mjög svipað (sjá
einnig tilraun nr. 736-94).