Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 26

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 26
Túnrækt 1995 16 Tilraun nr. 736-94. Grös frá Magadan, Korpu. Tilraunin er liður í samstarfsverkefni við Rannsóknastofnun landbúnaðarins í Magadan í austanverðri Síberíu. Borið var á 22.5. 120 kg N/ha í Græði 6 og á milli slátta 60 kg N/ha. Einkunnir voru gefnar fyrir þekju sáðgresis 25.5., en óvíst er þó t.d. að nokkur Arctopoa hafi verið eftir í reitunum. Eftir skoðun 7.7. var ákveðið að mæla 4 liði í 4 endurtekningum af 6 og arfi metinn í þessum reitum. Vegna þess hve sáningin tókst illa var ákveðið að reyna aftur. Skriðliðagras og bekkmannía voru felld sem tilraunaliðir inn í tilraun 743-95 með samanburð á stofnum af háliðagrasi. Hinum stofnunum var sáð í einn reit hverjum. Sáð var 7.7. og þekja metin 12.10. Einkunnir eru 0=ógróið, 10=alþakið. Afbrigði Þekja Arfi Þe. hkg/ha Sán. 1995 Þekja og uppmni 25.5. 7.7. 7.7. 17.8. Alls 12.10. a. Vallarfoxgras Adda, íslandi 7,3 0,3 54,9 9,6 64,5 - b. Vallarsveifgras Fylking, Svíþjóð 7,2 2,0 38,9 18,0 56,9 - c. Alopecurus arundinacea Colima 5,2 3,0 41,7 14,4 56,0 8 d. Arctagrostis arundinacea Susuman 2,2 - - - - 4 e. Arctagrostis latifolia Anadir 2,5 - - - - 3 f. Arctopoa eminens Nucla 1,5 - - - - 0 g. Beckmannia syzigachne Szednecan 5,8 1,3 59,1 12,1 71,2 5 h. Calamagrostis langsdorffii Ola 2,0 - - - - 2 k. Arctagrostis latifolia Arcticsona, Chukotka 2,8 - - - - 5 I. Túnvingull Leik, Noregi 6,0 - - - - - Meðaltai Staðalsk. mismunarins 48,7 2,88 13,5 1,15 62,2 2,18 Tilraun nr. 746-95. Samanburður á norskum stofnum af ensku rýgresi, Korpu. Þessi tilraun er við tilraun nr. 740-95 og hlaut sömu meðferð og hún. I henni eru 4 stofnar, Raigt2, Raigt5, Raigtó og Raigt7. Af þeim spíraði Raigtö áberandi lakast og þekja hans var minnst um haustið. Tiiraun nr. 743-95. Samanburður á stofnum af háliðagrasi og skriðliðagrasi og bekk- manníu frá Magadan, Korpu. Þessir stofnar eru í tilrauninni: 1. Seida Pla. 2. Lipex Lip. 3. 4042 Bar. 4. Skriðliðagras Magadan 5. Bekkmannía Magadan Sáðmagn af háliðagrasi var um 27 kg/ha. Þekja var metin 5.9. Bekkmannía þakti mun verr en liðagrasið, sem var allt mjög svipað (sjá einnig tilraun nr. 736-94).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.