Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 33
23
Túnrækt 1995
Flutningur ánamaðka í tún á Skógasandi (132-9243)
Sumarið 1993 voru fluttir ánamaðkar úr frjósömu graslendi undir Eyjafjöllum í reiti í 40 ára
gömlu túni á Skógasandi. Þetta eru tvær tegundir ánamaðka, en hvorug þeirra hafði numið
land í sandtúninu. Könnuð verða áhrif þeirra á frjósemi og eiginleika jarðvegs og fram-
leiðslugetu túnanna. Báðar tegundimar voru lifandi í reitunum sumarið 1994. Veturinn 1995
var harður og svell lágu lengi á Skógasandi. Þetta orsakaði mikið kal og virðist hafa farið
mjög illa með ánamaðkana. Sýni voru tekin 4. september 1995.1 þeim fundust lifandi maðkar
og egghylki, en mjög lítið.
Ánamaðkar í túnum á Möðruvöllum.
Þann 10. júlí var athuguð tegundasamsetning ánamaðka í fjórum túnum á Möðruvöllum, þeim
sömu og skoðuð voru sumarið 1979. Var einkum áhugavert að staðfesta fund langána
(.Aporrectodea longa) í túnunum, en hann hefur ekki fundist annars staðar hérlendis. í þessari
rannsókn fundust auk hans einnig grááni (A. caliginosa), rauðáni (A. rosed), stóráni
(Lumbricus terrestris), og túnáni (L. rubellus). Hólmfríður Sigurðardóttir sá um tegunda-
greiningu. Svo sem í rannsókninni 1979 fundust engir ánamaðkar í Miðmýri.
Garður Slættir Hólmi
Fjöldi Lífmassi Fjöldi Lífmassi Fjöldi Lífmassi
á m2 g/maðk á m2 g/maðk á m2 g/maðk
Grááni, þroskaðir 16 0,1488 11 0,1090
ungviði 96 0,0531 59 0,0400 21 0,0398
egghylki 11 144
Rauðáni, þroskaðir 181 0,0473 341 0,0468
ungviði 1152 0,0189 293 0,0236
egghylki 11 133
Langáni, þroskaðir 11 0,3219
ungviði egghylki 16 0,0578 37 0,1058
Stóráni, þroskaðir 21 0,2149
ungviði 123 0,0662 37 0,0357
egghylki 16
Túnáni, þroskaðir
ungviði 5 0,2945
egghylki