Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 33
23 Túnrækt 1995 Flutningur ánamaðka í tún á Skógasandi (132-9243) Sumarið 1993 voru fluttir ánamaðkar úr frjósömu graslendi undir Eyjafjöllum í reiti í 40 ára gömlu túni á Skógasandi. Þetta eru tvær tegundir ánamaðka, en hvorug þeirra hafði numið land í sandtúninu. Könnuð verða áhrif þeirra á frjósemi og eiginleika jarðvegs og fram- leiðslugetu túnanna. Báðar tegundimar voru lifandi í reitunum sumarið 1994. Veturinn 1995 var harður og svell lágu lengi á Skógasandi. Þetta orsakaði mikið kal og virðist hafa farið mjög illa með ánamaðkana. Sýni voru tekin 4. september 1995.1 þeim fundust lifandi maðkar og egghylki, en mjög lítið. Ánamaðkar í túnum á Möðruvöllum. Þann 10. júlí var athuguð tegundasamsetning ánamaðka í fjórum túnum á Möðruvöllum, þeim sömu og skoðuð voru sumarið 1979. Var einkum áhugavert að staðfesta fund langána (.Aporrectodea longa) í túnunum, en hann hefur ekki fundist annars staðar hérlendis. í þessari rannsókn fundust auk hans einnig grááni (A. caliginosa), rauðáni (A. rosed), stóráni (Lumbricus terrestris), og túnáni (L. rubellus). Hólmfríður Sigurðardóttir sá um tegunda- greiningu. Svo sem í rannsókninni 1979 fundust engir ánamaðkar í Miðmýri. Garður Slættir Hólmi Fjöldi Lífmassi Fjöldi Lífmassi Fjöldi Lífmassi á m2 g/maðk á m2 g/maðk á m2 g/maðk Grááni, þroskaðir 16 0,1488 11 0,1090 ungviði 96 0,0531 59 0,0400 21 0,0398 egghylki 11 144 Rauðáni, þroskaðir 181 0,0473 341 0,0468 ungviði 1152 0,0189 293 0,0236 egghylki 11 133 Langáni, þroskaðir 11 0,3219 ungviði egghylki 16 0,0578 37 0,1058 Stóráni, þroskaðir 21 0,2149 ungviði 123 0,0662 37 0,0357 egghylki 16 Túnáni, þroskaðir ungviði 5 0,2945 egghylki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.