Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 51
41
Smári 1995
Tilraun nr. 724-94. Rauðsmári, svarðarnautar og nituráburður, Korpu.
Markmiðið með tilrauninni er að finna heppilega svarðarnauta fyrir rauðsmára og kanna áhrif
mismunandi niturskammta á uppskeru og endingu rauðsmárans í sverðinum. Auk þess er
íslenskur rauðsmárastofn, Sámsstaðir, borinn saman við Bjursele frá Svíþjóð. Svarðarnautar
eru Adda vallarfoxgras; FuRa 9001 rýgresi og Salten hávingull. Aburðarskammtar eru 0, 50
og 100 kg N/ha.
Tilraunaskipulag er með deildum reitum. Áburðarskammtar eru á stórreitum og blöndur
á smáreitum. Endurtekningar 3. Borið var á 19. maí 60 kg P, 83 kg K og 0, 50 eða 100 kg
N/ha. Þekja var nokkuð léleg í rýgresi og hávingli og kom mikið illgresi í tilraunina. Eigi að
síður var slegið og greint til tegunda tvívegis. Illgresi og annað gras var allt upp í 30% í fyrri
slætti, en 6-7% í síðari slætti. Uppskerutölur þær, sem hér eru gefnar, eru einungis fyrir
sáðgresi og smára.
l.sl 0 N 2. sl. Alls % l.sl. 50 N 2. sl. Alls % l.sl. 100 N 2. sL Alls %
Bjursele + Adda 12,2 5,1 17,3 smári 19 44,2 5,9 50,1 smári 4 43,8 4,2 smári 48,0 2
“ +FuRa9001 10,1 11,3 21,4 2 20,6 11,1 31,7 7 23,7 8,4 32,1 7
“ + Salten 11,0 8,8 19,8 15 24,8 9,6 34,4 7 19,5 7,7 27,2 10
Sámsstaðir + Adda 15,5 7,5 23,0 9 42,9 5,2 48,1 3 45,6 4,2 49,8 1
“ + FuRa9001 10,8 11,3 22,1 18 17,2 7,7 24,9 12 12,2 8,1 20,3 9
“ + Salten 12,8 8,6 21,4 14 21,3 7,1 28,4 9 33,2 7,1 34,3 4
Meðaltal*) 12,1 8,8 20,9 16 28,5 7,9 36,4 6 29,7 6,7 36,4 4
*’ Hlutfall smára er ekki einfalt meðaltal
Tilraun nr. 742-95. Samanburður á stofnum af hvítsmára, Korpu og Sámsstöðum.
Sáðmagn var um 7 kg/ha af smárafræi, og með smáranum var sáð Lavang vallarsveifgrasi, um
9 kg/ha. Jafnt og vel kom upp á Korpu, en nokkuð var um eyður á Sámsstöðum eins og áður
er komið fram.
Tilraunin er liður í prófun stofna á markaði, sjá bls 17.
Þann 9.10. voru tekin sýni úr sverði í tilrauninni á Korpu, hringlaga 12 sm í þvermál og 10 sm
á dýpt. í sýninu voru plöntur og vaxtarsprotar taldir, sýnin greind í smærur, rætur og sprota,
lengd smæra mæld, og þurrvigt hvers hluta ákvörðuð. Sams konar sýni verða tekin að vori.
Lengd smæra Fjöldi Fjöldi Þyngd, g
mm vaxtarspr. plantna smæra róta v.sprota
1. Undrom SW 19,6 107 30 0,20 0,61 1,06
2. S-184 Bar. (PBI) 25,2 106 35 0,16 0,41 0,97
3. AberCrest Aber. 25,6 144 69 0,18 0,53 1,23
4. HoKv9262 Pla. 24,3 62 15 0,19 0,44 0,53
5. HoKv9238 Pla. 50,1 119 26 0,35 0,65 1,06
6. Rivendel DP 17,2 82 29 0,11 0,30 0,84