Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 51
41 Smári 1995 Tilraun nr. 724-94. Rauðsmári, svarðarnautar og nituráburður, Korpu. Markmiðið með tilrauninni er að finna heppilega svarðarnauta fyrir rauðsmára og kanna áhrif mismunandi niturskammta á uppskeru og endingu rauðsmárans í sverðinum. Auk þess er íslenskur rauðsmárastofn, Sámsstaðir, borinn saman við Bjursele frá Svíþjóð. Svarðarnautar eru Adda vallarfoxgras; FuRa 9001 rýgresi og Salten hávingull. Aburðarskammtar eru 0, 50 og 100 kg N/ha. Tilraunaskipulag er með deildum reitum. Áburðarskammtar eru á stórreitum og blöndur á smáreitum. Endurtekningar 3. Borið var á 19. maí 60 kg P, 83 kg K og 0, 50 eða 100 kg N/ha. Þekja var nokkuð léleg í rýgresi og hávingli og kom mikið illgresi í tilraunina. Eigi að síður var slegið og greint til tegunda tvívegis. Illgresi og annað gras var allt upp í 30% í fyrri slætti, en 6-7% í síðari slætti. Uppskerutölur þær, sem hér eru gefnar, eru einungis fyrir sáðgresi og smára. l.sl 0 N 2. sl. Alls % l.sl. 50 N 2. sl. Alls % l.sl. 100 N 2. sL Alls % Bjursele + Adda 12,2 5,1 17,3 smári 19 44,2 5,9 50,1 smári 4 43,8 4,2 smári 48,0 2 “ +FuRa9001 10,1 11,3 21,4 2 20,6 11,1 31,7 7 23,7 8,4 32,1 7 “ + Salten 11,0 8,8 19,8 15 24,8 9,6 34,4 7 19,5 7,7 27,2 10 Sámsstaðir + Adda 15,5 7,5 23,0 9 42,9 5,2 48,1 3 45,6 4,2 49,8 1 “ + FuRa9001 10,8 11,3 22,1 18 17,2 7,7 24,9 12 12,2 8,1 20,3 9 “ + Salten 12,8 8,6 21,4 14 21,3 7,1 28,4 9 33,2 7,1 34,3 4 Meðaltal*) 12,1 8,8 20,9 16 28,5 7,9 36,4 6 29,7 6,7 36,4 4 *’ Hlutfall smára er ekki einfalt meðaltal Tilraun nr. 742-95. Samanburður á stofnum af hvítsmára, Korpu og Sámsstöðum. Sáðmagn var um 7 kg/ha af smárafræi, og með smáranum var sáð Lavang vallarsveifgrasi, um 9 kg/ha. Jafnt og vel kom upp á Korpu, en nokkuð var um eyður á Sámsstöðum eins og áður er komið fram. Tilraunin er liður í prófun stofna á markaði, sjá bls 17. Þann 9.10. voru tekin sýni úr sverði í tilrauninni á Korpu, hringlaga 12 sm í þvermál og 10 sm á dýpt. í sýninu voru plöntur og vaxtarsprotar taldir, sýnin greind í smærur, rætur og sprota, lengd smæra mæld, og þurrvigt hvers hluta ákvörðuð. Sams konar sýni verða tekin að vori. Lengd smæra Fjöldi Fjöldi Þyngd, g mm vaxtarspr. plantna smæra róta v.sprota 1. Undrom SW 19,6 107 30 0,20 0,61 1,06 2. S-184 Bar. (PBI) 25,2 106 35 0,16 0,41 0,97 3. AberCrest Aber. 25,6 144 69 0,18 0,53 1,23 4. HoKv9262 Pla. 24,3 62 15 0,19 0,44 0,53 5. HoKv9238 Pla. 50,1 119 26 0,35 0,65 1,06 6. Rivendel DP 17,2 82 29 0,11 0,30 0,84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.