Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 48
Smári 1995
38
Belgjurtir (132-1128)
Tilraun nr. 698-92. Nitur og fosfór á hvítsmára, Korpu.
Niðurstöður þessarar tilraunar, sem birst hafa í Jarðrœktarrannsóknum 1992, '93 og '94, eru
rangar að því leyti, að uppskera eftir áburðarliðum var vitlaust reiknuð. Því verða uppskeru-
tölur birtar hérfyrir öllfjögur ár tilraunarinnar 1992-1995, en tilraun þessari er nú lokið.
Sáð var í tilraunina 29.5. 1986 (tilraun 649-86: Hvítsmári í blöndu með ýmsum grasstofnum).
Breytt í áburðartilraun 1992.
Reitastærð er 12 m2. Samreitir eru 3. Grunnáburður er 83 kg K/ha. Síðan eru sex mismunandi
samsetningar niturs og fosfórs. Notaður er kalksaltpétur og þrífosfat. Sláttutímameðferð er
þrenns konar:
a) Slegið á þriggja vikna fresti, alls fimm sinnum yfir sumarið.
b) Slegið þrívegis, hvílt að hausti.
c) Slegið þrívegis, hvílt að vori.
1992 Uppskera þe. hkg/ha
Áburður Heildaruppskera Uppskera smára
N P a b c Mt. a b c Mt.
20 27,6 29,1 24,8 27,2 6,4 9,8 7,0 7,7
60 27,8 25,0 36,9 29,9 9,7 8,8 6,9 8,4
30 20 24,3 31,5 37,2 31,0 5,2 7,5 5,0 5,9
30 60 27,5 26,6 42,2 32,1 5,5 6,2 6,9 6,2
60 20 35,8 28,9 40,7 35,1 8,4 3,4 5,4 5,7
60 60 30,8 31,2 46,4 36,1 4,6 3,8 4,3 4,2
Meðaltal 29,0 28,7 38,0 Staðalfrávik 6,6 6,6 5,9
Stórreitir (sláttutímar) Smáreitir
Heildaruppskera 3,75 6,69
Uppskera smára 2,47 2,39
Frítölur 4 30
1993 Uppskera þe. hkg/ha
Áburður Heildaruppskera Uppskera smára
N P a b c Mt. a b c Mt.
20 22,8 24,3 36,4 31,2 8,4 14,6 17,7 13,6
60 24,1 37,5 35,7 32,4 9,0 20,4 11,2 13,5
30 20 23,7 38,0 37,4 33,0 6,2 11,7 9,9 9,3
30 60 25,5 40,5 43,3 36,4 4,8 12,5 12,9 10,0
60 20 30,1 40,2 47,2 39,2 6,7 11,4 9,4 9,2
60 60 30,7 39,3 47,6 39,2 5,5 7,1 8,4 7,0
Meðaltal 26,1 38,3 41,3 Staðalfrávik 6,8 13,0 11,6
Stórreitir (sláttutímar) Smáreitir
Heildaruppskera 2,07 4,16
Uppskera smára 3,46 3,06
Frítölur 4 30