Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 70

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 70
Korn 1995 60 Þusund korn, g Korn þe., hkg/ha Sáð: 20.5. 7.5. 25.4. Mt. 20.5. 7.5. 25.4. Mt. Skrið d.e. 30.júní: 35 28 21 35 28 21 Skorið 3.9. 10 17 24 17 5,0 11,6 19,8 12,1 Skorið 10.9. 14 21 28 21 8,5 15,6 24,3 16,1 Skorið 16.9. 16 25 31 24 13,6 22,6 27,4 21,2 Skorið 24.9. 20 26 33 26 16,3 23,8 30,7 23,6 Meðaltal 15 22 29 22 10,9 18,4 25,6 18,3 Skálínur í töflunni ofan frá talið og niður á við til vinstri sýna þroska og uppskeru eftir jafnlangan sprettutíma í daggráðum talið. Þar sést, að vordagar nýtast vel, þótt svalir séu. Eins má sjá, að frestun sáningar að vori verður seint unnin upp að hausti. Niðurstöður tilraunarinnar sýna, að við þessi skilyrði skiptir öllu máli að sá snemma. Svo virðist sem kornið geti spírað snemma vors við mjög lágt hitastig og geti þannig nýtt vorið fyrir hinn eiginlega sprettutíma. Best reynist, að korn sé komið upp um miðjan maí. Þá er hámarkshiti dagsins farinn að komast vel yfir 7 °C, en það eru líklega neðri mörk tillífunar. Auk þess fer þá hætta á næturfrostum ört minnkandi, en uppkomið er kornið viðkvæmt fyrir frosti, þótt það þoli næstum hvað sem er meðan það er að spíra. Tilraun nr. 738-94. Bygg, gras og rauðsmári. Hér er um að ræða tvær tilraunir. Sáð var í þá fyrri vorið 1994 og þá síðari nú í vor. Fyrsta árið sýnir tilraunin, hvort svörðuneyti grass hefur áhrif á uppskeru og þroska korns. Næstu tvö ár á eftir er fylgst með því, hver áhrif sambýlið við byggið hefur haft á gras og smára. í sumar voru því tvær tilraunir í gangi, á fyrsta og öðru ári. I hvorri tilraun eru átta liðir, en einungis sex koma við sögu í einu. Fyrsta árið eru ekki uppskerumældir reitir með grasi og smára án korns. Annað og þriðja árið falla niður eðli málsins samkvæmt reitir, þar sem sáð var komi einu. Af grasi og smára voru notaðir stofnarnir Adda og Bjursele. í fyrra var notað byggafbrigðið Lilly, en afbrigðið Nord í ár. Bæði árin var borið saman tvenns konar sáðmagn af korni, 140 kg og 200 kg á ha. Borið var á tilraunina frá í fyrra þann 23.5. Reitir með hreinu vallarfoxgrasi fengu jafngildi 120 kg N/ha í Græði 6, en reitir með smára fengu 20N, 60P og 80K í sérstakri blöndu. Slegið var 10.7. og 18.8. Samreitir voru þrír. I næstu töflu er heyuppskera úr þeirri tilraun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.