Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 17
7
Aburður 1995
Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum.
Áburður Uppskera þe. hkg/ha
kg/ha
N l.sl. 2.sl. Alls Mt. 32 ára
a 60 33,1 8,9 42,0 38,2
b. 120 40,4 8,9 49,3 50,2
c. 150 42,2 9,3 51,7 54,7
d. 180 44,3 8,9 53,2 58,4
e. 240 41,3 7,5 48,8 58,9
Meðaltal 40,3 8,7 49,0
Staðalfrávik (alls) 3,28
Frítölur 8
Borið á 16.5. Slegið 13.6. og 24.8. Samreitir4.
Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K.
Tilraun nr. 276-70. Kalk og magnesíumsúlfat, Eystra-Hrauni.
Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha Mt. 26 ára Mt. 15 ára
l.sl. 2. sl. Alls frá 1981
a. 0 kalk 26,0 10,4 36,4 45,3 38,8
b. 500 kalk '70 og árl. síðan '74 33,1 6,9 40,0 53,3 48,3
c. 2000 kalk '70, '74 og '82 32,3 8,0 40,3 54,4 47,5
d. 4000 kalk '70, '74 og '82 36,6 8,0 44,6 54,3 49,0
e. 0 kalk 250 MgSC>4 árlega 32,2 11,8 45,0 50,0 44,1
f. 0 kalk 115 N í kalksaltpétri 33,4 11,9 45,3 44,2
Meðaltal 32,4 9,5 41,9
Staðalfrávik 6,04
Frítölur 10
Borið á 30.5. Slegið 7.7 og 7.9. Samreitir 3.
Grunnáburður (kg/ha) 29,5 P, 49,8 K og 115 N. Nituráburður er Kjarni, nema í f-lið, þar er
kalksaltpétur í stað Kjarna. Ekki var borið á f-lið 1979 og 1980.
Hinn 30.5. voru reitir aðeins teknir að grænka en lítill munur milli reita, nema reitir a-liðar
ögn minna grænir að sjá en aðrir í tveim af þrem reitum.
Tilraun nr. 715-92. Brennisteinn á sandtún, Skógasandi.
Tilraunalandið var mikið kalið og var tilraunin því lögð niður.