Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 76
Möðruvellir 1995 66
Jarðræktin á Möðruvöllum
Áburðamotkun 1995 og haustið 1994
Stærð Magn Kg af áburðarefnum
ha tonn N P K
Tilbúinn áburður 84 37 9.688 2.131 5.323
Búfjáráburður -haust* 12 438 372 219 1.007
-vor 22 816 1.219 408 1.877
Samtals 84 1.291 10.847 2.758 8.207
Meðaláburður á ha 15 129 33 98
-þar af búfjáráburður (%) 97 11 23 35
Fjarlægt í heyjum 200 5.400 640 4.300
Mismunur, kg 5.447 2.118 3.907
Mismunur, % +50 +77 +48
* Efnainnihald búfjáráburðar áætlað eins og ráðlagt er í Áburðarffæði Magnúsar Óskarssonar og Matthíasar
Eggertssonar (1991 2. útg.). Nýting köfnunarefnis er áætluð 50% Iakari við haustdreifingu en vordreifingu.
Sýni til efnagreininga voru tekin úr öllum túnum og meðalefnainnihald sem hér er lagt til
grundvallar til að ákvarða heildarmagn er óvegið.
Búfjáráburðinum var dreift í september-nóvember haustið 1994 og í maí 1995. Tilbúni
áburðurinn var borinn á í lok maí og byrjun júní fyrir utan um 650 kg N í Magna 1 á milli
slátta.
Uppskera og gceði heyja við hirðingu sumarið 1995
Heygerð Stærð Uppsk.
ha t þe./ha
1. sláttur 69 2,4
2. sláttur 28 1,6
Grænfóðurbygg 2 2,6
Rýgresi 2 2,9
*Fem = mjólkurfóðureining
Leysanleikastuðullinn fyrir heyið er
Fem* í g/kg þurrefnis'
kgþe. AAT PBV
0,83 88 4
0,77 86 27
0,81 70 54
0,78 68 91
= 60 og grænfóðrið = 80
Steinefni g/kg þurrefnis
P K Ca Mg Na S
3,4 20 3,5 2,4 0,8 2,2
3,1 23 4,4 3,4 0,7 2,4
3,2 27 6,6 4,3 7,9 2,8
3,1 36 5,9 3,2 3,1 2,7
Heildarfjöldi sýna=48
Upphaf fyrri sláttar 21. júní. Upphaf seinni sláttar 27. júlí.