Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 36
Túnrækt 1995
26
Tilraun nr. 709-92. Samnorrænar stofnaprófanir í vallarfoxgrasi, Korpu.
Sáð var alls 16 stofnum af vallarfoxgrasi frá Finnlandi (2), Svíþjóð (7) og Noregi (7).
Endurtekningar eru 4. Reitastærð 12 m2. Sáð með raðsáðvél 1.7. 1992. Bætt var í tilraunina
tveimur stofnum Engmo og Öddu, Öddu þó aðeins í tveimur endurtekningum, og þeim er
sleppt úr meðaltali.
Borið á 20.5. 120 kg N/ha og 60 kg N/ha 24.7. hvort tveggja í Græði 6.
Slegið var 3.7. og 15.8.
Uppskera þe. hkg/ha
l.sl. 2.sl. Alls Meðaltal 3 ára
Jo 0237 44,5 10,6 55,2 69,5
Jo 0194 51,3 11,2 62,5 74,0
SvNTT 84602 48,5 10,5 59,0 69,8
89002 44,3 12,3 56,6 69,9
“ 92005 45,9 10,1 56,0 67,7
SvJTT 82506 45,1 12,1 57,2 71,1
SvÁTT 85401 45,1 10,2 55,3 69,7
“ 85402 49,6 11,7 61,3 71,2
“ 85403 46,3 12,5 58,8 70,0
GPTi 8905 48,4 10,0 58,5 70,5
“ 8906 51,1 10,6 61,7 72,8
022222 48,2 10,0 58,2 70,9
011095 51,9 12,0 63,9 70,6
011073 49,5 12,5 62,0 70,6
011031 H 47,5 10,2 57,7 66,0
Bodin 46,1 10,9 56,9 68,0
Meðaltal 47,7 11,1 58,8
Engmo 48,6 11,1 59,6 70,3
Adda 42,0 13,3 55,3 70,8
Tilrauninni er lokið.