Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 17
9
Túnrækt 1988
Tilraun nr. 745-95. Stofnar af vallarfoxgrasi í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi,
skipting áburðar og sláttutími.
Sumarið 1995 var sáð 3 stofnum af vallarfoxgrasi í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi,
hverjum stofni í 24 reiti. Vorið 1996 hófst tilraun með samþættum tveimur sláttutímum fyrri
sláttar og tveimur sláttutímum seinni sláttar á stórreitum, alls 4 sláttutímaliðum, og stofnunum
þremur án eða með skiptingu áburðar á smáreitum, þ.e. 6 smáreitir í hverjum stórreit.
Samreitir eru þrír.
A. Sláttutími fyrri sláttar
al Slegið 27.-30. júní, 1. slt.
a2 Slegið 17-18 dögum síðar, 2. slt.
C. Skipting áburðar
cl Óskipt, allur áburður á vorin
c2 Skipt, 60 kg N/ha borin á strax að
loknum fyrri slætti.
B. Sláttutími seinni sláttar
bl Slegið um 8 vikum eftir al
b2 Slegið um 14 dögum síðar
D. Yrki
dl Adda
d2 Vega
d3 Saga
Markmiðið er að finna hvemig stofnamir þrír endast og standast samkeppni vallarsveifgrass
við mismunandi meðferð. Því er gert ráð fyrir að greina sýni af hverjum reit í lok tilraunar
sem er áætlað að verði 1999. Greind vom sýni af helmingi reita 1996, en af hverium reit 1997
og 1998.
Grunnáburður var borinn á alla reiti með dreifara 15. maí, 120 kg N/ha í Græði 6. Sama dag
var borinn á viðbótarskammtur, 60 kg N/ha í Kjama, á reiti cl, allur áburður að vori. Á reiti
c2, áburði skipt, var borinn sami skammtur eftir 1. sl., ýmist 29. júní eða 16. júlí. Áburður var
180 kg N/ha alls á alla reiti.
I ár var mæld uppskera í 1 .sl. á 4 reitum í varðbeltum þar sem sáð var hreinu vallarfoxgrasi,
Öddu. Þessir reitir hafa ekki fengið viðbótarskammt af Kjama og hafa verið slegnir um leið
og 1. sláttutími. I reitunum er vallarfoxgras enn nærri hreint. Annað gras var að meðaltali
3,4% og illgresi 3,6%.
Víxlverkun þriggja og fjögurra þátta var sameinuð skekkju í uppgjöri. Þó em dæmi um að
víxlverkun þriggja þátta sé marktæk.
Uppskera, þe. hkg/ha Vallarfoxgras, %
l.sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl.
Adda 58,9 17,1 76,0 73,1 50,0
Vega 58,2 18,1 76,3 63,2 43,0
Saga 54,7 19,1 73,0 62,3 46,5
Staðalsk. mism. 0,79 0,40 0,93 1,74 2,40
cl áburður óskiptur 58,8 14,0 72,8 71,7 52,0
c2 áburði skipt 55,7 22,3 78,0 60,6 41,0
Staðalsk. mism. 0,64 0,33 0,76 1,42 1,96
al l.sl. 29.6. 43,4 20,6 64,0 60,1 38,8
varðbelti (49,3) (92,3)
a2 l.sl. 16.7. 71,1 15,6 86,7 72,3 54,1
bl 2. sl. 24.8. 56,5 17,2 73,8 66,1 46,1
b2 2. sl. 7.9. 58,0 19,0 77,0 66,3 46,9
Staðalsk. mism. 2,45 1,13 3,16 4,09 4,12