Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 70

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 70
Korn 1998 62 Tilraun nr. 125-98. Samanburður á byggafbrigðum. í sumar var gerð 21 tilraun, sem falla undir þennan lið. Tilraunimar skiptast í tvo flokka. Annars vegar vom þær gerðar til þess að bera saman byggyrki og þó einkum kynbótalínur. Þær tilraunir vom átta talsins og allar stórar, 36-72 reitir. Hins vegar var verið að kanna möguleika á komrækt þar sem hún hefur ekki verið stunduð áður og þá aðeins notaðir fáir liðir. Þær tilraunir vom þrettán talsins og reitir 8-16. Tilraunimar vom gerðar á þessum stöðum. Litlu tilraunimar em merktar með stjömu: Tilraunastaður Skamm- stöfim Land Sýrustig pH Áburður kg N/ha Sáð Upp- skorið Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Þo sandmýri 5,3 70 21.4. 8.9. Korpu í Mosfellssveit K1 mýri 5,8 60 25.4. 25.8. Korpu í Mosfellssveit K2 melur 5,7 90 25.4. 26.8. Korpu í Mosfellssveit K3 mýri 5,8 60 25.4. 14.9. Korpu í Mosfellssveit K4 melur 5,7 90 25.4. 7.9. Vestri-Reyni á Akranesi Vr mýri 5,0 40 24.4. 3.9. Lambastöðum á Mýmm* La sandur 5,7 50 1.5. 9.9. Fumbrekku í Staðarsveit* Fu mýri - 50 1.5. - Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík* Sk mýri 5,4 50 1.5. 9.9. Mýrartungu í Króksfirði* Mý mýri 4,2 45 30.4. - Lambavatni á Rauðasandi* Lv mýri 7,3 45 27.4. 11.9. Hólum í Dýrafirði* Hó mólendi 5,6 45 1.5. 11.9. Hóli í Önundarfirði* H1 mólendi 4,4 45 12.5. 11.9. Tannstaðabakka í Hrútafirði* Ta mýri 5,7 40 6.5. 17.9. Neðri-Torfustöðum í Miðfirði* Nt mólendi 6,1 70 6.5. 17.9. Leysingjastöðum í Þingi* Le melur - 100 6.5. - Þórormstungu í Vatnsdal* Þó valllendi 6,5 70 6.5. 17.9. Auðólfsstöðum í Langadal* Au mýri 5,7 40 5.5. 18.9. Páfastöðum í Skagafirði* Pá mýri - 30 4.5. 18.9. Vindheimum í Skagafirði Vi sandur 6,1 100 4.5. 18.9. Miðgerði í Eyjafirði Mi mólendi - 90 5.5. 19.9. Sáð var með raðsáðvél í allar stóm tilraunimar og eins í litlu tilraunimar í Húnavatnssýslum og á Páfastöðum. í hinar tilraunimar var dreifsáð. Sáðmagn var 250 kg/ha og reitastærð 8 m2 þar sem dreifsáð var. Við raðsáningu var sáðmagn 200 kg/ha og reitastærð 10 m2. Notaður var áburðurinn Græðir la í allar litlu tilraunimar og venjulega vora tveir áburðarliðir. Annar þeirra fékk þá 30 kg N/ha aukalega í Kjama. í stóm tilraunimar var notaður áburðurinn Græðir 1. Þreskivél var notuð til komskurðar á sömu stöðum og sáð var með sáðvél. Þar var allur reiturinn skorinn, uppskera vegin, og eitt sýni tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut. Á hinum stöðunum var afmarkaður 2 m2 uppskemreitur í hverjum reit, hann skorinn með hnífi og uppskeran þurrkuð, þreskt og vegin. Samreitir vom 3 í stóm tilraununum, en 1-3 í þeim litlu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.