Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 71
63
Korn 1998
Niðurstöður úr hinum smærri tilraunum
Með litlu tilraununum var fyrst og fremst verið að kanna komræktarskilyrði á einstökum
stöðum frekar en bera saman yrki. í tilraununum vora tveir áburðarskammtar og grunn-
áburður er gefinn upp í töflu hér að framan. Sem grunnáburður var notaður Græðir la, en
viðbótaráburður var Kjami. Samreitir voru þrír í Húnavatnssýslum (viðbótaráburður einungis
á Arve og x96-13), tveir á Vesturlandi og á Páfastöðum, en einn á Vestfjörðum. í töflunni er
tilraunastöðum raðað upp eftir þroska koms eins og hann varð mældur eftir þúsundkoma-
þunga og rúmþyngd.
í tölum um þroska og uppskeru einstakra yrkja er notað meðaltal úr báðum áburðar-liðum.
Tilraunastaður Þúsk. Rúmþ. Komuppskera, hkg þe./ha
g g/lOOml Olsok Arve x96-13 Filippa Staðaláb. +30N
1. Hólum 38 64 41,6 49,1 39,3 36,9 36,3 47,1
2. Lambastöðum 37 63 27,9 21,8 31,1 37,1 30,4 28,5
3. Lambavatni 36 61 21,6 14,3 33,2 24,6 21,4 25,5
4. Auðólfsstöðum 30 55 43,4 38,5 36,3 32,0 37,4 38,2
5. S-Rnarrartungu 30 55 35,6 40,9 27,0 35,4 34,7 34,8
6. Þórormstungu 27 51 38,0 33,5 30,0 27,0 31,5 34,0
7. N-Torfustöðum 25 48 29,4 28,0 16,1 12,4 21,0 22,9
8. Hóli 27 45 15,9 17,3 6,1 10,7 9,7 15,3
9. Páfastöðum 18 38 16,6 6,7 8,1 12,4 8,7 13,0
10. Tannstaðabakka 13 30 17,9 15,1 9,7 6,9 12,7 11,6
Meðaltal 28 51 28,8 26,5 23,7 23,5 24,4 27,1
Uppskera brást alveg á þremur stöðum og tilraunimar urðu ekki skomar. Það var á Fum-
brekku, Mýrartungu og Leysingjastöðum. Um var að kenna ýmist þurrki eða lágu sýrustigi.
Uppskera var góð eða viðunandi á sex stöðum af tíu. Mjög kom á óvart góður þroski koms í
Dýrafirði og á Rauðasandi. Reyndar var sumarið óvenju gott á Vestfjörðum, þótt það væri
með kaldasta móti á Ströndum og norðanlands. Á Hóli gæti lágt sýmstig hafa haldið sprettu
niðri, en á vestanverðu Norðurlandi verður kuldanum einum um kennt.