Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 80
Möðruvellir 1998
72
Jarðræktin á Möðruvöllum 1998
Aburður
Áburður á ræktað land á Möðruvöllum sumarið 1998
Efnamagn, kg/ha*
Tonn/m3 ha N P K
Mykja 1.578 38,9 77 20 122
Tilbúinn áburður, vor 35,5 69,3 111 17 33
milli slátta 4,7 22,0 46 8 14
Alls/Vegið meðaltal 77,1 151 28 95
Staðalfrávik (milli túna) 61 11 68
Uppskorið 98 13 82
Jöfnuður næringarefna 53 15 13
Staðalfrávik (milli túna) 72 13 90
* Efnamagn mykjunnar er áætlað útfrá fóðri bústofnsins að frádregnum afurðum og vexti. Nýtinga-
stuðlar mykjunnar eru 0,55 fyrir N, 1,00 fyrir P og 0,90 fyrir K. Einnig er gert ráð fyrir að 10% af
N tapist í geymslu. Efnainnihald tilbúna áburðarins er samkvæmt því sem Áburðarverksmiðja
ríkisins gefur upp.
Mykjunni var dreift á tún á tímabilinu 10/9-18/10 1997 og í grænfóðurflag 10/5 1998 á svo
kallaða Miðmýri. Tilbúna áburðinum var dreift 7/5-25/5 1998 og skömmu eftir hirðingu 1.
sláttar. Jöfnuður næringarefna er sá hluti áborinna nýtanlegra efna sem ekki skilar sér í
uppskerunni á 1. ári og er annað hvort tapaður eða bundinn í jarðvegi. Ekki er reiknað með
þeirri mykju sem fellur til við beit.
Beit
Geldneyti, alls 30 kvígur, vora í 13,5 ha úthagahólfi (s.k. fjallshólfi) frá miðjum júní. Af þeim
vora 14 haustbærar kvígur settar með geldkúm á ræktað land upp úr miðju sumri. Kvígumar
vora teknar inn um miðjan október. Kúnum var beitt á alls 15,8 ha ræktaðs lands (um 20% af
heildarflatarmáli), þar af 2,3 ha af vetrarrepju og 1,9 ha af rýgresi, byggi og fjölæra rýgresi
sem sáð var um vorið. Alls vora um 7,8 ha af ræktuðu landi eingöngu beittir. Þar af era um
2,2 ha tún á Miðmýri, sem sáð var í vallarfoxgrasi vorin 1994 og 1995 og hefur þar verið beitt
síðan frá lokum júní og til loka júlí. Þá er það hreinsað (slegið) og beitt aftur um haustið oftast
með vetrarrepju. Fylgst er með endingu vallarfoxgrassins. Sumarið 1998 var beitartími
kúnna frá 1. júní til 1. október eða 123 dagar. Beitarsólarhringar reiknuðust vera 99 og 34,8
kýr vora að jafnaði á beit. Þetta era um 0,45 ha á kú eða 2,2 kýr á ha.
Heyskapur
Heyskapur hófst 17. júní og fyrri slætti lauk 21. júlí. Seinni sláttur hófst 31. júlí og lauk 25.
ágúst. Heyskapur gekk nokkuð vel þrátt fyrir kulda og ótryggan þurrk allan heyskapartímann.
Heyfengur veginn við hlöðudyr á Möðravöllum, sumarið 1998
Þurrefni Þurrvigt/eining Fjöldi Uppskera þe., alls
% sf* kg sf eininga hkg % af heild
Þurrheysbaggar 1. sláttur 74 6,6 13 1,3 8446 1.134 43
Rúllur 1. sláttur 53 13,5 277 59 400 1.119 42
Rúllur 2. sláttur 39 12,2 223 64 173 400 15
Alls sf= staðalfrávik (milli túna) 9019 2.654